Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 86

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 86
84 Verkföll og verkbönn, sem á síð- ustu tímum hafa mjög verið not- uð til að koma ýmsu fram, sem ekki hefur fengizt með öðru móti, eru alls ekki ný í sögunni. Fyrir meira en hundrað árum notuðu konurnar í Mooresville í ríkinu Indiana þessa aðferð í baráttunni gegn drykkjuskapnum. Þær fóru í stórhópum á einasta kaffihús bæj- arins og settust þar að með prjóna sína. Þær höfðu vaktaskipti og í sjö daga og sjö nætur komust eng- ir að nema þessar prjónakonur. Veitingamaðurinn var hamslaus af reiði, því að enginn karlmaður þorði að koma á veitingahúsið. Stríði þessu lauk með því, að veitingamaðurinn varð að loka kaffihúsinu og flytja í aðra borg. — o — Styrjaldir kosta eins og menn vita offjár, en kostnaður við frið- arsamninga getur líka verið mik- ill. Eitt dæmi um það var Vínar- ráðstefnan 1815, þegar skipa átti á nýjan leik málum Evrópu, eftir ÚRVAL að Napoleon hafði þar ruglað reit- um. Hátíðahöldin, sem fram fóru- við þetta tækifæri, kostuðu um 30 milljónir króna. Að vísu tóku 454 stjórnarerindrekar þátt í þessum glæsilegu máltíðum, en minna má nú gagn gera en næstum 70 þúsund krónur á hvern þátttakanda. Það er hægt að setja í sig nokkuð mik- ið fyrir alla þá upphæð. — o — Enskir ölprófarar, sem fram á síðustu tíma voru við lýði í ýms- um smábæjum þar í landi, notuðu einkennilega en hagkvæma aðferð við að prófa sykurinnihald ölsins. Þeir heltu svolitlu af öli á tréstól og settust síðan á hann. Eftir nokkr- ar mínútur stóðu þeir á fætur. Ef stóllinn var fastur við leðursetuna á buxunum, þá var ölið gott, en ef hann festist ekki, var ölið of þunnt og ónothæft. — o — Sarah Bernhardt var frægasta leikkona Frakka. Þegar hún lék Kleopötru Egyptalandsdrottningu, hafði hún lifandi slöngu með sér inn á leiksviðið í síðasta þætti, en í leiknum átti hún að deyja af höggormsbiti. Slanga þessi tamdist svo vel, að leikkonunni þótti mjög vænt um hana og gat varla án henn- ar verið. En dag nokkurn misnot- aði slangan frjálsræði sitt svo, að hún hvarf og fannst ekki framar og olli eigandanum með því mikillar sorgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.