Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 104

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL flugi hafði kostað. Flugferð Gus Grissoms í júlí sama ár tók mjög svipaðan tíma. En tæpum mánuði síðar fór Rússinn Gherman Titov svo í sína geimferð, og hann var á sveimi í rúmar 25 stundir og fór 17 V2 ferð umhverfis jörðu. Vísindamennirnir álitu starfið við undirbúning geimferðanna að vísu aldrei sem einn þátt í kapphlaupi, en samt brá Randy ónotalega við geimferð Titovs. Hann varð stein- hissa, en undrun hans var einnig gremjublandin. „Hvernig tókst beim að framkvæma svona mikið á svona stuttum tíma?“ spurði hann sjálfan sig æ ofan í æ. Ég verð alltaf mjög taugaóstyrk, meðan á geimferð stendur. Kannske er ástæðan sú, að ég þekki menn- ina að „tjaldabaki“ og veit, hversu þeir hafa stritað til þess að fyrir- byggja öll óhöpp. En kannske hef hef ég bara ekki hina réttu skap- gerð til að bera. En hver svo sem ástæðan kann að vera, þá verð ég alltaf miklu æstari og órólegri en nokkrir af hinum raunverulegu þátttakendum virðast vera. Því var sérstaklega þannig farið daginn, sem John Glenn fór á spor- braut um jörðu, þ.e. þann 20. febrú- ar 1962. Geimskotinu hafði verið frestað æ ofan í æ. Þar á meðal var því frestað 10 sinnum vegna slæms veðurs. En að lokum virtist sem rétti dagurinn væri runninn upp. Við Randy fórum snemma á fæt- ur og skrúfuðum frá sjónvarpstæk- inu til þess að fylgjast með öllu. Ég spyr Randy oft að því, hvers vegna hann skreppi ekki suður á Kennedyhöfða til þess að fylgjast persónulega með geimskotum, fyrst hann hefur svo mikinn áhuga á þeim. En hin raunverulegu geim- skot eru orðin heldur hversdags- leg. Þau eru bara verk venjulegra vélfræðinga. Vísindamennirnir, sem vinna að geimrannsóknum, eru nú önnum kafnir við áætlanir, sem verða framkvæmdar eftir 2—3 ár. Randy heimsótti samt Kennedy- höfða til viðræðna, meðan sumar áætlanir hans voru bara á byrjun- arstigi og ekki var enn byrjað á raunverulegri framkvæmd þeirra. Glenn klöngraðist upp í geimfar sitt klukkan 6.03 að morgni. Svo urðu enn nokkrar tafir við niður- talninguna, og á meðan tókst mér að taka til svolítinn morgunverð handa strákunum. Loksins var nið- urtalningunni lokið, eftir að leið- rétting hafði verið gerð viðvíkjandi eldsneyti, skipt hafði verið um ein- hverja skrúfu og leyst úr öðrum minni háttar vandræðum. Og þarna lyftist eldflaugin af skotpallinum ...... frammi fyrir augum okkar. Hún steig hærra og hærra .... upp upp . . með reykslóð á eftir sér. Og svo hvarf hún úr augsýn. Við Randy stóðum þarna sem stirðnuð og héldum niðri í okkur andanum. Svo heyrðum við rödd Glenns eftir að því er virtist enda- lausa þögn: „Öll kerfin í lagi . . . . “ Geimflugið stóð yfir í 4 klukku- stundir, 55 mínútur og 23 sekúnd- ur samkvæmt opinberum heimild- um. En mér fannst þetta líkara 4 árum. Og ég er hrædd um, að við- brögð mín hafi ekki verið beinlín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.