Úrval - 01.11.1969, Side 105

Úrval - 01.11.1969, Side 105
SKJÓTIÐ HONUM EKKI Á LOFT — ÉG Á HANN! 103 is vísindaleg, því að ég ýmist grét eða bað bæn, sem ég bið nú alltaf við hvert geimskot: „Góði guð, gættu þeirra. Leiðbeindu þeim, vísaðu þeim veg, verndaðu þá . . og flyttu þá aftur niður heila á húfi, ef það er þinn vilji . “ Áður fyrr hélt ég alltaf, að fólk, sem verið hefur vitni að. stórvið- burðum í mannkynssögunni, hafi ætlað sér að verða vitni að þeim. En nú held ég, að því hafi ekki ver- ið þannig farið. Þeir, sem sitja í fremstu sætum, eru oft í slíku upp- námi, að þeir geta ekki afborið að fylgjast með því, sem er að gerast. En eitt er ég þó viss um. Það verða aldrei teknar neinar myndir af mér, brosandi hugrekkisbrosi eins og geimfarakonu sæmir, ef Randy steypir sér einhvern tíma út í raun- verulegt geimflug í stað eftirlíking- ar þess á jörðu niðri. Þá verð ég stödd niðri á Kennedyhöfða, æpandi af öllum kröftum: „Skjótið honum ekki á loft . ég á hann!“ UMSETINN AF BLAÐAMÖNNUM Á hinum friðsælu tímum fyrir upphaf geimferðaaldarinnar var ekki mikið um það, að Randy kæm- ist í blöðin. Það gerðist aðeins einu sinni. Það var, þegar við Randy giftumst. En nú tóku blaðamenn- irnir að hundelta hann. Þeim lærð- ist það fljótt, að þeir voru ekki fær- ir um að fást við þessa vísindalegu manntegund. Þeir vissu bara ekki, hvernig þeir áttu að snúa sér í því. Blaðamaður: Getið þér sagt okk- ur, hvað muni ávinnast með geim- ferðinni nú í dag? Randy: Ja, í rauninni skipulagði ég ekki geimferðina. Ég hjálpaði bara til að líkja eftir aðstæðum, sem eru ríkjandi í geimnum. Það gerði ég með hjálp miðflóttaafls- hringekjunnar, sem gerði okkur fært að rannsaka sum vandamálin, sem munu mæta geimförunum. Blaðamaður: Hvaða vandmál eru það, doktor? Randy (lýkru: viðtalinu): Hér er grein eftir mig, sem gæti hjálpað yður. Hún ber heitið „Stjórnunar- hæfni við aðdráttaraflsaðstæður með hliðararmsviðbragðsstjórn- tækjum.“ Randy getur ekki skilið, hvers vegna blaðamenn eru alltaf að flýta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.