Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 112

Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 112
110 eru alveg stórhrifnir. Gestur einn frá Suður-Afríku var í þann veg- inn að halda heim og lýsa þar yfir því ,að bandcurísku þjóðfélagi sé í rauninni stjórnað af kvenfólki. Hann sagði, að maður þyrfti ekki annað en að koma á bandarísk heimili til þess að sjá, að konurn- ar væru þær, sem ríktu, því að all- ur húsbúnaður væri svo augsýni- lega valinn af þeim og flestir banda- rískir karlmenn yrðu að búa í her- bergjum, sem þeim geðjaðist jafn- vel ekki að. Svo fór hann í skoðunarferð um vinnustofu Randy. Þegar hann sá allt þetta dásamlega samsafn, tók andlit hans að ljóma. Hann hristi hönd Randy innilega. Hann óskaði honum til hamingju með, að hann skyldi vera húsbóndi á sínu heim- ili. Það er staðreynd, að ég skoða þessa vinnustofu sem rottuhreiður, en Randy álítur hana vera eins kon- ar sýningarsal. Ég hef komizt á þá skoðun, að ástæðuna fyrir þessum skoðanamismuni sé fyrst og fremst að finna í hinum eðlislæga mismuni kynjanna. Karlar og konur ganga í hjónaband, af því að þeim finnst meðlimir hins kynsins svo töfrandi. En brúðurin og brúðguminn eru varla fyrr búin að hrista hrísgrjón- in úr skónum, áður en þau f ara bæði tvö að reyna að þurrka burt þenn- an eðlislæga mismun kynjanna, ef svo mætti að orði komast. Sumir kosta mjög miklu til, jafnvel skiln- aði, til þess eins að uppgötva það, er þeir giftast aftur, að þeir verða að horfast í augu við sama vanda- málið og fyrr, þ. e. meðlim hins ÚRVAL kynsins, sem er hið raunverulega vandamál. Ég þykist ekki skilja það, hvers vegna hitt kynið þarf að vera alveg svona ólíkt. Bezta hugmynd min á þessu sviði er sú, jafnvel þótt hún grundvallist ekki á neinum vísinda- legum sönnunum, að heili karl- mannsins vinni alveg öfugt við kvenheilann, þ. e. að það sé um að ræða starfsemi, sem sé hliðstæð öf- ugum sólargangi eða úri, sem geng- ur aftur á bak. Ef. fleiri konur gerðu sér grein fyrir þessu, held ég, að það mætti bjarga flestum hjónböndum. OG NÚ ERU ÞEIR ÞRÍR Eitt helzta vandamálið, sem er því samfara að giftast vísindamanni, felst í þeim möguleika, að afkvæm- in verði kannske líka vísindamenn. Þegar ég verð fyrst vör við vísinda- legar tilhneigingar í fari þeirra Marks og Craigs, barðist ég hetju- legri baráttu við að kæfa þær. É’g gaf þeim boltakylfur, bolta, skauta og sendi þá í spilatíma. En þetta líktist því helzt að reyna að sann- færa tvo fiska um, að þeim geðjist í rauninni alls ekki að vatni. Þegar Mark var orðinn 8 ára, bað hann um smásjá í jólagjöf. Og svo hófst hann handa við að rækta brauðmyglusveppi í rannsóknar- skyni. Upp frá því var hann ekki í vafa um, hvað hann kysi sér helzt í afmælisgjafir. Hann bað um efna- fræðisett, sérstakt útvarpstæki, sem hann gat tekið sundur og sett sam- an að nýju, ritsímasenditæki, litla stjörnuathugunarstöð, gufuvél, seg- uljárn, fullkomna reiknistokka, lík-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.