Úrval - 01.11.1969, Page 113

Úrval - 01.11.1969, Page 113
SKJÓTIÐ HONUM EKKI Á LOFT — ÉG Á HANN! 111 ön af flugvélum og geimflugum og vísindaalfræðiorðabók. Ein jólin kom drengur úr næsta húsi til þess að skoða jólagjafirnar hans. Og hann kom með uppáhalds- leikfangið, sem hann hafði fengið, stóran vörubíl. Hann leit snöggvast á vísindaleikföng þeirra Marks og Craigs og spurði svo: „En fenguð þið ekki neitt til þess að leika ykk- ur að?“ Þegar Mark var 11 ára og Craig 8, bjuggu þeir til tölvu í rannsókn- arstofu sinni í kjallaranum. „Appa- rat“ þetta var búið til úr stórum pappakassa með rifu á einni hlið- inni. Hjá rifunni stóð þetta orð: „SPURNINGAR“. Það var með fjölmörgum hnöppum og skífum, sem líktust hnöppum og skífum á raunverulegum tölvum og gáfu frá sér hljóð, sem líktust mjög hljóð- um þeim, sem tölvur gefa frá sér. Þegar svarið við spurningunni var tilbúið, kviknaði á ljósum, og bjöll- ur hringdu. Þetta leit út eins og raunveruleg tölva, og krakkarnir í nágrenninu voru alveg töfraðir af henni. Þó fór svo að lokum, að krakkarnir kom- ust að sannleikanum: Þótt tölvan liti út fyrir að vera ósvikin, þá var kassinn samt holur að innan og Chambersbræðurnir skiptust á um að fela sig inni í honum og leika „tölvuheila“. Svar „tölvunnar" við spurningunni „Hvað ertu gömul?“ var alltaf „átta“, þegar Craig var inni í kassanum. Eitt sinn endur- sendi hann spurninguna með þess- ari beiðni: „Gjörðu svo vel að skrifa prentstafi. Tölvan getur ekki lesið skrifstafi." Mark kom líka upp um sig. Þeg- ar einn af vinum hans fékk tölv- unni geysilegt margföldunardæmi, sem hún átti að leysa, spurði tölv- an: „Hvernig ætlastu til þess af mér, að ég margfaldi svona stórar tölur á svona htlum miða?“ Svo hófst dýragarðstímabilið á 12. afmælisdegi Marks. Hann vildi fá 3 kamelljón, 3 salamöndrur, 3 hamstra, 4 skjaldbökur af mismun- andi tegundum og nokkra snigla. Ég gaf honum allar þessar skepnur í afmælisgjöf ásamt búrum og vatnsgeymum af ýmsum stærðum og alls konar kössum með dýramat, sem leit mjög framandi út. En ég neitaði samt að vefja pappírnum ut- an um krukkuna með mauraeggj- unum eða lifandi mjölormana, sem hann krafðist að geyma skyldi í ís- skápnum. Þegar tímabil þetta hófst, höfðum við þrjú heimilisdýr: hundinn Spotty, köttinn Dennis og kanínu, sem bar nafnið Blackie. En nýju dýrin voru skoðuð sem „sýnishorn" og það var talað um þau án allrar tilfinningasemi sem „spendýr“, „skriðdýr“ eða „láðs- og lagardýr". Eftir þennan afmælisdag hófu dýrin innreið sína á heimili okkar fyrir alvöru. Randy gaf strákunum þrjár mýs til erfðafræðiathugana. Hann kom einnig heim með skepn- ur nokkrar, sem hann hafði séð í dýraverzlun og ekki getað staðizt. Það voru rottuhjón með 9 rottu- börn. Randy sagðist hafa keypt þau til þess að verðlauna Mark fyrir góðar einkunnir. (Að áliti Randy samanstanda „góðar einkunnir“ af ágætiseinkunn í vísindum og stærð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.