Úrval - 01.11.1969, Side 115

Úrval - 01.11.1969, Side 115
SKJÓTIÐ HÖNUM EKKI Á LOFT — ÉGÁ HANN! 113 sem mun verða himinlifandi yfir að slást í för með honum til Mars. Eitt er víst: Hvorugur þeirra mun giftast óvísindalegri, jarðbundinni kvenveru af þeirri tegund, sem móðir þeirra tilheyrir. Engin tölva, sem hefur til að bera snefil af sjálfsvirðingu, mundi gerast sek um slík herfileg mistök. JÓL APOLLOS 8. Hraðaaukningarþjálfun geimfar- anna var komin í nokkuð fastar skorður, þegar komið var fram á árið 1966. Þá sá ný miðflóttaafls- hringekja í Houston orðið um mest- alla slíka þjálfun. Randy hafði í rauninni fastar áætlunarferðir til þeirrar borgar, þar eð hann starf- aði sem ráðunautur, meðan verið var að smíða „apparatið". Og ég hélt jafnvel, að hann mundi líklega flytjast þangað, þegar smíðinni væri lokið. En þegar að því kom, að smíðinni yrði lokið, hafði áhugasvið hans færzt út og náði nú yfir allt það í umhverfi mannsins, sem veldur álagi og streitu. Þýðing þessarar vísindagreinar hefur stóraukizt síð- ustu 10 árin, og nú tekur hún ekki aðeins til viðbragða mannslíkam- ans vegna hraðaaukningar, heldur alls konar viðbragða hans, til dæm- is vegna áhrifa einangrunar, hávaða og titrings. Randy hóf því starf hjá Langleyrannsóknarmiðstöðinni í ág- úst árið 1968, en hún er á vegum Geimrannsóknarstofnunar Banda- ríkjanna. Það er helzta rannsóknar- stöðin, sem fæst við ýtarlegar rann- sóknir á slíkum vandamálum. Við fluttum þá í stórt íbúðarhús í bæn- um Newport News í Virginíufylki. Við vorum ekki enn búin að koma okkur þar vel fyrir, þegar jólin komu. Randy fór snemma á fætur að morgni þess dags, er skjóta skyldi Apollo 8. á loft. Þetta var mjög þýðingarmikil geimferð, fyrsta tilraun Bandaríkjanna til þess að koma mönnum á sporbraut um- hverfis tunglið. Eítir að geimfarinu hafði verið skotið á loft heilu og höldnu, breyttist hegðun Randy að vanda. Ég kalla það „geimferðar- hegðunina" Hann heldur til vinnu sinnar eins og venjulega og kemur heim eins og venjulega. En hann hefur stöðugt annað augað á sjón- varpsskerminum og annað eyrað í sambandi við útvarpið. Hvenær sem ný geimferðartilkynning er birt, setur hann segulbandstækið sitt í samband og tekur tilkynninguna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.