Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 116

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 116
114 upp á band. Með nokkurra tíma millibili æðir hann í blaðsöluskýl- in og kaupir eintök af öllum þeim dagblöðum, sem hann sér. Þess á milli spyr hann: „Hefur nokkur frétt nokkuð nýtt um geimflugið?" Kandy gaf sér samt tíma til þess að kaupa þrjú jólatré með strákun- um. Eitt jólatréð var lítið og átti að standa í hérbergi Craigs, annað var stórt og átti að standa í dagstof- unni. Og svo keypti hann einnig lifandi sedrusviðartré, sem þeir Mark og Randy gróðursettu í garð- inum fyrir framan húsið. Eg var hissa, þegar Randy tók sig til og tók að skera út froðuplastplötu, þangað til hann hafði mótað hálf- mána. Síðan sprautaði hann sjálf- lýsandi, gylltri málningu á hann og setti hann í toppinn á trénu úti í garði. Þá skildi ég, hvað fyrir hon- um vakti. Hann var þannig að halda upp á tunglferðina ásamt starfs- mönnunum í stjórnstöðinni í Hous- ton. Við fórum í kirkju á aðfangadags- kvöld, en ég varð fyrir hálfgerðum vonbrigðum, þegar við komum inn í kirkjuna. Þetta var alveg splunku- ný kirkja, og þar var ekkert skraut. Eina skreytingin var stór trékross, sem hékk niður úr loftinu beint yfir altarinu. Hún var mjög ólík kirkj- unni okkar í Hatboro, en hún var uppljómuð af kertaljósum við mess- una á aðfangadagskvöldi og dásam- lega skreytt. Og þar var einnig dýr- legur sálmasöngur með úrvals-kór. Hér voru engin kerti, engin blóm á altarinu, enginn kór, engir til þess að vísa til sætis, engar grenigrein- ar eða blómsveigar, engar prentað- ÚRVAL ar dagskrár með fallegum jóla- skreytingum. Þetta verða fátækleg jól, hugsaði ég með sjálfri mér. Og sem snöggv- ast þráði ég að vera komin heim í kirkjuna okkar í Pennsylvaniu. En þegar við gengum upp að altarinu og krupum þar til þess að neyta heilagrar kvöldmáltíðar, þá varð ég skyndilega djúpt snortin af þeirri kyrrð, sem ríkti þarna, og hinum nakta einfaldleika, sem einkenndi þessa litlu kirkju. Og ég gerði mér grein fyrir því, að ég var orðin svo vön þessu mikla jólaskrauti, að við- brögð mín við því voru orðin vél- ræn. Randy og drengirnir kveiktu góð- an eld í stóra, hellulagða arninum í dagstofunni, þegar við komum heim úr kirkjunni, en hann þekur heilan vegg. Við lukum við að skreyta tréð og lögðum svo jóla- gjaíirnar undir það. En við litum samt aldrei af sjónvarpsskerminum í horninu. Drengirnir sýndu enga löngun til þess að fara í rúmið. Craig var að hjálpa pabba sínum að taka á seg- ulband allar fréttatilkynningarnar um, að geimfarið nálgaðist stöðugt tunglið. Og Mark lét heila runu af spurningum um aðdráttaraflsvið tunglsins dynja á pabba sínum. Mitt í öllu þessu barst skyndilega jólakveðjan frá Apollo 8. Rödd Franks Bormans barst skýr og greinileg yfir hinar óskaplegu vídd- ir geimsins, er hann las þennan kafla úr Sköpunarsögunni: „í upp- hafi skapaði Guð himin og jörð.“ Ég varð svo hrifin að heyra rödd hans, að ég fór að gráta. Ég gerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.