Úrval - 01.11.1969, Page 119

Úrval - 01.11.1969, Page 119
SKJÓTIÐ HONUM EKKI Á LOFT — ÉG Á HANN! 117 heim meS troðfulla skjalatösku. Hann byrjar á að laga til í vinnu- stofunni sinni og kastar miskunnar- laust öllum sínum dýrustu fjársjóð- um. Við setjumst að kvöldverði og njótum hans í ró og næði, ótrufluð af símtölum eða heimsóknum ann- arra vísindamanna. Að því búnu hjálpar hann mér að þvo upp. Svo leiðir hann mig að þægilegum stól við arininn og hvíslar innilega: — „Þeir vilja, að ég fljúgi til Kali- forníu til þess að athuga nýtt líf- kerfi fyrir geimfara, en ég sagði þeim, að ég vildi heldur vera kyrr heima hjá þér. Vísindin eru ekki allt lífið, þegar öllu er á botninn hvolft.“ Ef þetta mun einhvern tíma ger- ast, verð ég að leita á náðir hjóna- bandsráðgjafa. ☆ Þú skalt tortryggja sérhver stjórnmálaleg eða þjóðfélagsleg samtök fólks, sem kernur aldrei til hugar, að það sé neitt hlægilegt við Iþað sjálft eða viðfangsefni og áætlanir samtaka þeirra. Harry Reasoner. Fullkomin risahraðbraut er vegur, sem getur gert slæma mannasiði 'lífshættulega. Earl Wilson. Hefur þér nokkurn tima fundizt, að þú hafir lært miklu meiri landa- fræði síðustu árin en þú kærðir þig nokkurn tíma um að læra? Það er eitt, sem öðru fremur eyðileggur ánægjuna fyrir manni, þegar maður mætir með gamla ái'ganginum sínum við skólauppsögn í gamla skólanum. Sko, það er að hitta gamlan skólabróður, sem hefur tekizt að viðhalda unglegu útliti og verða þar að auki ríkur. Indianapolis Star. Það er til fólk, sem er byrjað að bera fram þau rök, að hefði guð ætlazt til þess, að við gengjum, þá hefðum við ekki fæðzt inn í veröld, þar sem ekki verður þverfótað fyrir bílulm. Des Moines Register. Sérhver sá maður er hættulegur, sem dáir aðeins eitt.... óg ekkert annað. O. K. Chestaton. Öryggisleysið lýsir sér í því að setja armbandsúrið sitt að nýju, í hvert skipti þegar maður sér klukku, sem er ekki á sama máli. Ade Khan. Það er auðvelt að ijúga. En það er erfitt að Ijúga bara einu sinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.