Úrval - 01.11.1969, Side 121

Úrval - 01.11.1969, Side 121
Höfum við vald á myndun hugsananna í huganum? Nei. Við getum ekki varizt því að hugsa um hluti, sem við viljum ekki hugsa um. j finni samsemd sína við allífið og geti orðið eitt með því. En um leið og orðiS kann að þýða þetta takmark, táknar það líka leið- ina að því marki. Og þá skulum við snúa okkur til hins forna yoga- meistara, Indverjans Patanjali, sem talinn er hafa verið uppi nokkrum öldum fyrir Kristsburð. Hann segir í upphafi hinnar stuttu og gagnorðu bókar sinnar, Yoga- sutra: „Yoga er að ná valdi á myndun hugsananna í huganum". Höfum við vald á myndun hugs- ananna í huganum? Nei. Staðreyndin er sú, að það höfum við ekki. Við getum ekki haldið huganum föstum við verk- efni alveg að vild. Við getum ekki varizt því að hugsa um hluti, sem við viljum ekki hugsa um. Við er- um að hugsa um víxla, þegar við eigum að vera að skrifa, og höfum kannski lengi verið annars hugar og vitum ekki nokkra lifandi vit- und, hvað við höfum verið að gera. Patanjali segir, að yoga sé slík hugstjórn. Hann segir auðvitað ekki, að yoga sé ekki fleira en þetta. En þetta er grundvallaratriðið. Tmis- legt fleira, sem líka er yoga, t. d. ef til vill hin mystíska sameining við allífið, er leitt af þessu grundvallar- atriði. Einmitt því lýsir Patanjali síðar í bók sinni. Þegar við höfum svo lært að hafa fullt vald á hugsuninni, getum hugs- að, þegar við viljum hugsa, erum við það, sem mig langar til að kalla, komin á bak við hugsunarhæfileik- ann, getum t. d. haldið huganum alveg kyrrum, þannig að við í raun og veru hugsum ekki, erum í hug- rænni kyrrð. Við getum öll gengið úr skugga um það, að vitundarstig okkar er vitundarstig hinnar sístarfandi huesunar. Þetta vitundarstig er sí- fellt að lýsa og sundurgreina. Heim- urinn er fyrir því samsettur úr óteljandi smáatriðum. En þegar við getum haldið hug- anum kyrrum, erum ekki lengur á valdi hans, erum komin á bak við hann, höfum við ekki fyrst og fremst vitund um sundurgreinda hluti, ' heldur einhverja lífsheild, sem býr í öllu og er allt, vitund um einingu alls lífs. Þá verður stríð og deilur sama og heimska, því að mennirnir eru í sannleika bræður. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.