Úrval - 01.03.1975, Page 15
13
Hún veiktist af eijðandi
sjúkdómi, en neitaði að gefasi
upp. Hvernig, sem á gekk,
bugaðist hún ekki, heldur
dreif sig áfram af óbugandi
vilja. Hún var þess alltaf
fullviss, að henni myndi
takast að nái því marki, sem
hún hafði sett sér.
Stúlkan,
sem lifði
til
að dansa
JOSEPH BLANK
lukkan var orðin níu að
kvöldi, þegar dr. Mars-
íK
K
hall Fichman gekk inn
>k
(h 1 stofu Toni Kayes 1
gjörgæsludeild Líban-
✓K/KKwKJK , . ,
onssjukrahussms 1 Los
Angeles og settist á rúmstokkinn
hjá henni. „Hvernig eru horfurn-
ar?“ spurði Toni.
Biðin eftir lækninum hafði látið
daginn líða hægt hjá þessari 23 ára
gömlu, svarthærðu dansmey. Hún
var veikburða, enda fimmtán kíló-
um of létt — aðeins 37 kíló að
þyngd — beinaberir handleggir
hennar voru þéttsetnir marblettum
eftir nálarstungur hjúkrunarliðsins.
Andlit hennar var þrútið af mikl-
um gjöfum sterkra lyfja, sem gerðu
hana æsta á taugum og eins og
hengda upp á þráð.
Enn einu sinni hafði Fichman
læknir slæm tíðindi að færa henni.
„Nýrun í þér eru næstum búin,“
sagði hann hljóðlega. Hann skýrði
út fyrir henni, að héðan í frá væri
líf hennar undir öðru af tvennu
komið. Annað hvort yrði að heppn-