Úrval - 01.03.1975, Page 22

Úrval - 01.03.1975, Page 22
20 ÚRVAL En margir leiðtogar og borgarar nýlendnanna fullyrtu, að breska stjórnin hefði engan lagalegan rétt til að skattleggja þá, þar eð þeir hefðu engan fulltrúa á enska þing- inu. Foringjar andstöðunnar gegn Bretum voru einmitt ,,Synir frels- isins“, undir forystu Samuels Ad- ams, mælskumanns mikils og eld- huga, sem lagði hvarvetna eld að glóðum andstöðunnar gegn bresk" um yfirgangi. RÖDD FJÖLDANS. Um haustið 1773 barst til Bretlands heil flóð- bylgja af ræðum, ályktunum, rit- stjórnargreinum og undirskrifta- skjölum frá fólki í öllum nýlend- unum. Hinn konunglegi ríkisstjóri í Massachusetts var pólitískur full- trúi og verndari breta á þessum slóðum, Thomas Hutckinsson að nafni. Tveir af fimm í nefndinni, sem átti að sjá um innflutning, sölu og tolla af teinu frá Austur Indlands- félaginu, voru synir hans. Klukkan eitt eftir hádegið 2. nóv. þetta haust börðu „Synir frelsis- ins“ að dyrum hjá fimm manna nefndinni til að leggja fyrir hvern þessara kaupmanna áskorun um að mæta á borgarafundi daginn eftir „til að afsala sér“ nefndarréttind- unum. Hringjandi handbjöllum og kirkju klukkum voru 500 manns viðstadd- ir þennan atburð. En viðtakendur höfðu leitað hælis í vöruhúsi, sem einn þeirra, Richard Clarke, átti. Sendinefndin fór nú að dyrum vöruskemmunnar. Þegar Clarke krafðist þess að vita. frá hverjum og i hvers umboði þeir kæmu, var svarið skýrt og skorinort: „Frá allri þjóðinni." Og til frekari skýringar: „Lofið því að selja ekkert af te- inu á yðar ábyrgð, heldur endur- sendið það til London í sömu um- búðum og það er hingað komið.“ ,,Ég vil ekkert hafa saman við ykkur að sælda,“ sagði Clarke og skellti aftur hurðinni. En á næsta andartaki braut mannfjöldinn hurð- ina og æddi inn, kastandi grjóti og drasli. Kaupmenn fundu öruggan stað á annarri hæð, sendinefndin hvarf brott og mannfjöldinn dreifðist. Þrem dögum síðar var svo borg- arafundur undir forsæti Johns Hancocks. Nær 400 borgarar heimtuðu, að tekaupmenn drægju sig í hlé og leyfðu skipum að koma til upp- skipunar í Boston. Nokkra daga var svo allt með kyrrum kjörum í borginni. Fólk við höfnina svipaðist um eftir te- flutningaskipum. Dagblað Boston- borgar, Gazette, tók málið til með- ferðar 15. nóvember og sagði með- al annars: „Ameríkumenn hljóta að íhuga, hvort þeir hafa ekki frelsi til að vinna að eigin þjóðarheill.“ Hinn 18. nóvember var enn borg- arafundur, þar sem kaupmanna- nefndin var beðin að draga sig í hlé. Þeir sögðust „ekki hafa vald til þess“, nefndarmennirnir. Næsta dag spurðu þeir samt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.