Úrval - 01.03.1975, Page 122

Úrval - 01.03.1975, Page 122
120 rannsókn Bandaríkjaþings árið 1970, þar sem vitni báru (ekki allt- af nákvæmlega með réttu), að konur, sem notuðu hana, ættu á hættu óþægilegar og jafnvel stór- hættulegar hliðarverkanir. Enn þann dag í dag álítur næstum önn- ur hver kona, að pillan auki hætt- una á brjóstkrabba. Aðrar óttast, að hún valdi þeim að minnsta kosti hárlosi, gerir þær feitar og bólótt- ar. Þrátt fyrir fjöldánn allan af vís- indalegum rannsóknum, hafa kjafta sögur, orðrómur og rangtúlkun varðandi kosti og galla pillunnar orðið eins lífseigar og staðreynd- irnar. Til þess að komast til botns í málinu, sneri McCall‘s sér til mikils fjölda sérfræðinga, skýrslu- gerðarmanna, fjölskylduráðgjafa og kvenlækna, sem ráðleggja skjól- stæðingum sínum pilluna. Hér eru samandregin svör þeirra við spurn- ingum, sem flestar konur hafa áhyggjur af. GETUR PILLAN VALDIÐ BANA? í sárafáum tilfellum, já. En líkurnar á því að þú deyir af fæðingum eða fylgikvillum þung- unar, eru meiri en tíu sinnum meiri. Um það bil 18 konur af hverjum hundrað þúsund, sem verða þungaðar, deyja af völdum þungunarinnar, og hættan eykst með aldrinum. En þegar konur forðast þungun með því að nota pilluna, minnka líkurnar á dauða hennar af blóðtappa í 1.5 af hverj- um hundrað þúsund, ef hún er undir 35 ára í 3.9 af hverjum hundr- ÚRVAL að þúsundum, ef hún er milli 35 og 44 ára. Jafnvel þessar meðaltalstölur eru líklega of háar nú til dags, því þær eru síðan 1968, þégar hormóna- innihald pillunnar var mun hærra en það er núna. Algengustu teg- undir nú innihalda aðeins tíunda hluta af progestogeni, sem notað var í pilluna 1960, og þriðja part af estrogeni. Hættan á dauða er aðallega af estrogen innihaldinu. Þrjár af þeim tólf tegundum, sem nú eru algeng- astar (miðað við Bandaríkin. Þýð.), hafa aðeins 50 mikrógrömm af es- trogeni eða minna, en pillan hafði í fyrstu 150 míkrógrömm. Skýrslu- fræðingar áætla, að þetta minnk- aða magn lækki meðaltals dánar- tölu skýrslunnar frá 1968 um að minnsta kosti fjórðung. VELDUR PILLAN KRABBA- MEINI? Krabbamein er tíu ár eða lengur að þróast, og almenn notk- un pillunnar er aðeins frá því um 1965. Af þessari ástæðu geta lækn- ar ekki fullyrt að pillan valdi ekki krabbameini. En nokkur hundruð konur, sem tóku þátt í að prófa pilluna allt frá 1956, eru ennþá undir stöðugu eftirliti og ekkert til- felli af. krabbameini hefur komið upp meðal þeirra,’ sem rekja má til pillunnar. Sumir læknar eru meira að segja bjartsýnir á, að pillan geti verndað konur fyrir sumum tegundum krabbameins. Til dæmis sýnir ný- leg rannsókn, að konur, sem nota pilluna, fá ,,fibrocystic“ sjúkdóm (góðkynjaða brjóstabólgu) helmingi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.