Úrval - 01.03.1975, Page 56

Úrval - 01.03.1975, Page 56
54 ÚRVAL og senda ekki frá sér nógu lang- dræga geisla. En plánetur hafa áhrif á móðurstjörnuna með að- dráttaraflinu og trufla braut henn- ar, og þess vegna vitum við, að það eru stjörnur í vetrarbrautinni, sem hafa plánetur að förunautum. Við skulum gera ráð fyrir, að aðeins ein af hverjum 100.000 stjarna í vetrarbrautinni hafi með sér plánetu með einhverju lífi. Stjarneðlisfræðingar segja það ekki ólíklegt. Og þar sem það eru um það bil 100 milljarðar stjarna í vetrarbrautinni, verður þessi þús- undasti partur af prósenti að millj- ón stjörnum. Önnur stjarnkerfi hafa álika margar stjörnur og vetrarbrautin, og þar sem þau eru að minnsta kosti 100 milljarðar, fáum við út ,,stjarnfræðilegan“ fjölda hnatta, sem eru byggðir. Það eru því allar líkur á, að ann- ars staðar í alheimnum sé „fólk“, sem velti fyrir sér hvort líf sé á öðrum hnöttum, og þá er aðeins spurningin, hvað álíta skal um það. ,,Ef þeir eru byggðir," skrifaði kaldhæðinn maður um stjörnurn- ar, „hvílíkur möguleiki á heimsku og aumingjaskap! Og séu þær ekki byggðar — hvílík sóun á plássi!“ ☆ Skólinn var í leikhúsferð, og ég sá ungan og myndarlegan kenn- ara standa í hléinu umkringdan nemendum sínum af báðurn kynj- um, á að giska 13—14 ára. Þau voru í fjörugum samræðum, þar til ung stúlka sneri sér að kennaranum og bað hann um eld. Hann gaf henni eldinn, og lét svo nemendurna lönd og leið, en ræddi við stúlkuna af miklum áhuga, sem sýndist endurgoldinn. Nemendunum líkaði þetta ekki alls kostar, stóðu og virtu kennar- ann og freistingu hans fyrir sér, þangað til ein stúlkan úr nem- endahópnum fékk góða hugmynd. Hún gekk til kennarans, lagði höndina á handlegg hans og sagði hátt og snjallt: „PABBI, er ekki hléið bráðum búið?“ G.J. ÞAÐ ER EKKI SAMA, HVERNIG SKAMMIRNAR KOMA. Kvöld eitt var okkur nóg boðið, hvernig 12 ára sonur okkar hagaði sér við kvöldmatarborðið. Hann hafði látið alla borðsiði lönd og leið. Maðurinn minn varð ævareiður og jós yfir drenginn skömmum og aðfinnslum. Ég gat heldur ekki á mér setið, en lagði orð í belg. Allt í einu birti yfir drengnum, og hann sagði hátt og snjallt: „Væ, maður! Skammir í stereó!“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.