Úrval - 01.03.1975, Page 21
19
Teboðið
fræga
f
i
Boston
að !á eitthvað óvænt í
loftinu yfir Boston, 16.
desember 1773, líkt og
ský, sem boðar storm.
Spennan óx við þann
orðróm, að flokkur
föðurlandsvina, sem kölluðu sig
„Syni. frelsisins“, byggju sig til
beinnar atlögu.
Þrjú skip voru komin frá Eng-
landi, eitt eftir annað síðustu daga
— Darthmouth, Eleanor og Bea-
ver —, og lágu þau nú við Griff-
ins Wharf. Þau voru alls með 340
sekki af te frá Austur Indlandsfé-
laginu 90 þúsund pund, 9000 dala
virði. Á þetta te skyldi lagður inn-
flutningstollur að upphæð þrjú
pence á pundið, greitt af emerísk-
um neytendum. Önnur skip með
tefarm höfðu siglt til New York,
Fíladelfíu og Charleston. Mánuðum
saman hafði verið barist ákaft í
ræðum og mörg gífuryrði fallið
um þennan hataða toll á tei.
Georg III. Bretakonungur og ráð-
herrar hans vildu ákaft sanna, að
amerísku nýlendurnar væru auð-
mjúkir þegnar enskra stjórnlaga.
Tvö hundruð úv
og enn í fersku minni.
O. K. ARMSTRONG