Úrval - 01.03.1975, Page 33

Úrval - 01.03.1975, Page 33
HVENÆR Á MAÐUR AÐ SEGJA: . . . 31 vitað getur slíkt orðið, en ákaf- lega sjaldan. Höfundur kristindóms hvatti til fyrirgefningar, ekki einu sinni, eða sjö sinnum, heldur 77 sinnum 7. En af hverju? Af því að hann vissi, að afsökun hreinsar hjartað af gremju — og gremja er niðurlægjandi — eiginlega andleg fötlun. Hver óskar sárinda og gremju aftur og aftur? „Hvernig,“ segir einhver, „ætti ég að biðja afsökunar?“ Hérna eru örfá einföld ráð handa þeim, sem eru í vandræðum: Getir þú ekki komið orðum að afsökun í heyranda hljóði, skaltu senda einhver tákn um iðrun. Eftir deilu geta nokkur blóm mildað sársaukann af bituryrðum. Ofurlítil gjöf undir diski eða kodda getur flutt afsökun orðum betur — tjáð iðrun og vakið ástúð. Ein snerting, eitt svipbrigði. Vanmetið ekki þessi þögulu tákn. Munið, að afsökunarbeiðni er ekki auðmýking, heldur miklu fremur tákn um þroska og heiðar- leika. Stórmenni geta bæði beðist afsökunar og fyrirgefið. í hinum beisku eftirmálum við Gettysburg, sagði Robert E. Lee sínum upp- gefnu mönnum, að mistökin væru öll sér að kenna og ósigurinn ekki þeirra sök. Fyrstu kynni Winston Churchills af Harry Truman voru honum ekki ánægjuleg. Seinna trúði hann hon- um fyrir því, að hann hefði van- metið hann í meira lagi. Slík af- sökunarbeiðni var vel orðuð. Án sannrar eftirsjár er afsökun- arbeiðni einskis virði og nær ekki tilgangi. Gættu þess, að hún sé ekki fölskum þráðum ofin. Biddu fyrirgefningar á virðuleg- an hátt, uppistandandi en ekki á hnjánum. Þú ert að reyna að gera rétt úr röngu. Það er virðulegt hlutverk. Þegar þörf er á að biðja fyrir- gefningar, ætti að gera það sem fyrst. Öll töf eykur erfiðleika og getur gert allt ómögulegt. Einu sinni var ég í stjórnarnefnd í stórri lánastofnun, þegar ungur og framgjarn aðstoðarmaður stakk upp á því, að hann kæmi í stað forstjórans. Við gengum til atkvæða um þessa breytingu, sem var sam- þykkt. Nær samstundis kom í ljós, að hér var um mikil mistök að ræða. Við hefðum aldrei átt að koma fyrri forstjóranum frá. Ég ákvað nú að segja honum frá þessu og biðja hann afsökunar. Áður en ég kæmi mér að því, fékk hann skyndilega hjartaslag. Afsökunarbeiðni mín komst al- drei áleiðis — og enn í dag veldur það mér sársauka. Flasið samt að engu, en farið með gát og forsjá, ef biðjast þarf afsökunar. Skrifaðu orðsendingu eða sendu boð með sameiginlegum vini, og gerðu grein fyrir, að þér líði ekki vel. Oft er nauðsynlegt að létta sporin til fyrirgefningar. Þeim, sem eiga að fyrirgefa er oft þungt í skapi, þeir bíða tækifæris til að gera gott úr misklíðinni. Varastu að biðjast fyrirgefning- ar með falsi, ef þér finnst þú ekk- ert hafa rangt gert. Uppgerð er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.