Úrval - 01.03.1975, Page 124

Úrval - 01.03.1975, Page 124
122 URVAL HAFA NÝRRI TEGUNDIR PILL- UNNAR ÁHRIF Á EFNASKIPTI LÍKAMANS EINS OG ELDRI GERÐIR? Miklu minni en eldri gerSirnar. Sérhver kona framleiðir og hagnýtir estrogen og progester- on á sinn sérstaka hátt. Hinar óþægilegu hliðarverkanir pillunnar — viðkvæmni í brjóstum, ógleði og aukin þyngd, blæðingar milli tíða, stafa annaðhvort af of mikl- um hormónum fyrir þarfir þeirrar sérstöku konu, eða of litlum. Þess- ar hliðarverkanir lagast venjulega fyrstu þrjá mánuði pillunnar, eftir því sem líkami hennar venst hor- mónabreytingunum. Ef einhverjar óþægilegar hliðar- verkanir eru enn til staðar eftir þrjá mánuði, ætti konan að gera lækni sínum viðvart. Venjulega dugar þá að fá aðra tegund af pillu með öðru hlutfalli milli estrogens og progestrogens. Fylgikvillar, sem valda því að konan verði að snúa frá pillunni sem getnaðarvörn eru sjaldgæfir. GETUR EITTHVAÐ SKELFI- LEGT KOMIÐ FYRIR MIG EFTIR TUTTUGU ÁR, AF ÞVÍ AÐ ÉG NOTA PILLUNA? Þótt enginn geti spáð því með fullri vissu, hvað gerast kunni eftir tuttugu ár, benda þær rannsóknir, sem fram hafa íarið til þessa, ekki til þess að neins konar reiðarslags sé að vænta. — Reynslan hefur sýnt, að líkindi til alvarlegra hliðarverkana virðast ekki aukast, þótt pillan sé notuð árum saman. Þessar hliðarverkan- ir koma venjulega í ljós á fyrsta ári, ef þær koma í ljós á annað borð, og hverfa næstum því allar, ef konan hættir að taka pilluna. Nýleg, bresk rannsókn sýndi, að aðeins 14% kvenna, sem fengu blóðtappa meðan þær notuðu pill- una, fengu blóðtppa aftur innan næstu sex ára. Aukinn blóðþrýstingur er fylgi- kvilli pillunnar, sem hverfur, þeg- ar notkun hennar er hætt. Meira en 11 þúsund konur — þriðjungur þeirra notaði pilluna — hafa verið rannsakaðar í Kaliforníu síðan í desember 1968. Ein af niðurstöðum þessarar rannsóknar er sú, að þær, sem taka pilluna, hafa örlítið hærri blóðþrýsting en aðrar konur, sem þátt taka í rannsókninni, en blóð- þrýstingur þeirra er samt vel inn- an eðlilegra takmarka. Örfáar konur hafa þó fengið of háan blóðþrýsting og læknar hafa láðlagt þeim konum að hætta að nota pilluna. Rannsóknin sýnir einnig, að þær sem áður tóku pill- una en hættu því vegna of hás blóðþrýstings, fengu aftur sama blóð þrýsting og þær, sem aldrei höfðu notað pilluna. (Hár blóðþrýstingur er algengasti fylgikvilli þungunar; hann lagast venjulega þegar barn- ið fæðist hjá sumum konum hefur pillan að því er virðist sömu áhrif og þungun). ERU NOKKRAR GÓÐAR HLIÐ- ARVERKANIR VIÐ PILLUNA? Já, og listinn lengist. Til viðbótar við fyrrgreind æskileg áhrif á brjósta- bólgu, sem nýlega hafa uppgötvast, leiddi rannsókn, sem gerð var á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.