Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 121
119
Margar spurningar leita enn á hugi kvenna
varðandi „pilluna“ sem getnaðarvörn.
Hér er að finna öruggustu svörin, sem til eru
um þessar mundir.
Það
sem við vitum nú
um pilluna
ALICE LAKE
immtán ár eru nú liðin
^ síðan getnaðarvarnar-
pillan var fyrst sett á
^ almennan markað. Á
Sí. þeim tima hefur hun
*
*
'I
***** orðig voldugt efni, sem
skipuleggur líf kvenna. Nærri tíu
milljónir — bara í Bandaríkjunum
— kvenna nota nú pilluna, % allra
kvenna, sem leitar getnaðarvarna.
Hún er langsamlegasta vinsælasta
getnaðarvörnin: Smokkurinn, sem
er næsti keppinautur, er aðeins
notaður af 9% hjóna. Pillan er
einnig lang áreiðanlegust.*
Þrátt fyrir vinsældir og áreiðan-
leik pillunnar eru ýmsir agnúar á
notkun hennar. Aldrei áður hafa
konur, sem ekki eru veikar, tekið
eins sterkt hormónalyf á hverjum
degi. Spurningin „er pillan ör-
ugg?“ hefur valdið meiri kvíða og
leitt af sér meiri deilur en nokk-
urt annað lyf, sem sett hefur verið
á markaðinn.
Traust almennings á pillunni
hefur aldrei náð sér fyllilega eftir
‘Meðal giftra kvenna, sem þátt
tóku í frjósemisrannsókn, er gerð
var í Bandaríkjunum árið 1970,
átti þungun sér stað hjá 6% kvenna,
sem notuðu pilluna samanborið við
12% þeirra, sem notuðu lykkjuna,
sem er næst öruggasta getnaðar-
vörnin.
— STYTT UR MCCALL'S —