Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 99
97
Sá þjóðfélagsgagnrýnandi, sem er höfundur
meðfglgjandi greinar, segir að í stað þess
að dýpka og auðga hjónabandið,
hafi frjádslgndisafstaða núlímans gagnvart kgnlífi
framkallað óraunverulegar hugmgndir og
harðstjórn þess „að standa sig“.
Ólympíuleikar
f
i
svefnherberginu
/í\ /X\ /I\ /i\
vV M/ \t/ \T/ \T/
H
vaða hlutdeild á kyn-
lífið í því, þegar hjóna-
bönd fara út um þúf-
ur? Það er augljóslega
flókin spurning. Svo
flókin raunar, að tveir
mestu hugsuðir okkar aldar, sem
fjallað hafa um hjónabandið, þeir
Bertrand Russel og Sigmund Freud,
virðast hafa fengið um það alranga
*
vK-
•)K T T -^-
iK
■Á<
\V \T/ \T/ M/ V/
/’\/I\/I\/K/i\
Joseph Epstein er ritstjóri The
American Scholar og fyrirlesari við
Northwestern University. Hann
hefur gegnt margs konar ritstjóra-
störfum og var meðal annars einn
af aðalritstjórum Encyclopdia Bri-
tannica.
hugmynd. Báðir álitu, að óþarfar
kynlífshömlur, sem þá tíðkuðust í
ríkum mæli, bæði af vanþekkingu
og þjóðfélagsvenjum, ættu mikinn
þátt í misbresti í hjónaböndum.
Báðir lituðust um og gátu ekki bet-
ur séð, en að samborgarar þeirra
byggju við óþarflega strangar regl-
ur í kynlífi. Hvor um sig hefði
fagnað ákaft allri stefnubreytingu
í kynferðismálum. Hvorugur gat
séð fyrir, að stefnubreytingin yrði
eins og hún er nú á okkar dögum,
svo harkaleg, að mestar líkur eru
til þess, að hún færi úr öllum bönd-
um.
Sú ákafa barátta, sem þessir hugs
uðir börðust móti fáfræði, ómann-
— STYTT ÚR „DIVORCED IN AMERICA" —