Úrval - 01.03.1975, Page 73

Úrval - 01.03.1975, Page 73
GLAÐVÆRA GISTIHÚSIÐ HENNAR MÖMMU 71 „Þetta er mömmu ykkar að kenna.“ Pabbi var lítið hrifinn af þessum óboðnu gestum. „Ef hún gæfi þeim aldrei að éta, losnaði hún við þetta rennirí í þeim.“ „Þér ferst ekki að tala!“ svaraði mamma. „Það ert þú, sem geíur þeim peninga. Ég læt þá alltaf gera eitthvað í staðinn fyrir það, sem þeir fá hjá mér!“ Og það gerði hún. Hún neitaði að gefa þeim að éta, ef þeir ynnu ekki fyrir matnum. Oft var það, að hún hafði ekkert handa þeim að gera, en þeir urðu að sýnast reiðubúnir að taka til hendinni. Mamma lagði mikið upp úr því að fólk væri ekki latt. Þegar eldabuskuimar okkar, sem einu sinni höfðu verið, voru aftur orðnar atvinnulausar, bjuggu þær oft hjá okkur, þar til þær höfðu fengið sér vinnu á ný. Þær sváfu gjarnan á flatsæng úti á lokuðu svölunum, borðuðu í eldhúsinu og tóku sér fyrir hendur ýmis störf í húsinu gegn fæði og húsnæði. Stundum höfðum við margar fyrrverandi eldabuskur, en það stafaði af því, að mamma borgaði þeim ekki það vel, að henni héld- ist lengi á þeim. ,,Ég bý til matinn sjálf,“ sagði hún, þegar við fund- um að þessu. „Það er ekki hægt nð borga hátt kaup fyrir að skúra gólf og þvo upp.“ Og þannig var það líka. En dug- legar eldabuskur. sem móti vilja sínum fengu ekki að búa til mat, leituðu sér auðvitað að vinnu ann- ars staðar, þar sem þeirra var þörf, og þær fengu borgað fyrir kunn- áttu sína. En þeim þótti öllum vænt um mömmu. Hún hafði líka mikla ábyrgðartilfinningu gagnvart þeim. Ef þær voru veikar, hugsaði hún um þær eins og þær væru hennar eigin börn. Tökum Dellu sem dæmi. Della var skinhoruð, útslitin af vinnu, með barkaða, hrukkótta húð og þrjár vörtur á hökunni. Hún var ein sú allra besta eldabuska, sem við höfðum nokkru sinni haft og mamma leyfði henni líka að búa til heila máltíð, við og við, upp á eigin spýtur! Með nokkru millibili vann Della hjá okkur, í mörg ár, og óteljandi sinnum var hún „eld- húsdyragestur", þar til hún hafði útvegað sér nýjan samastað. Það er ekki að efa, að Della hefði orð- ið okkur ómissandi, ef Ocky hefði ekki fylgt henni — hið rétta nafn hans var Oscar — sem samkvæmt skoðun mömmu var gagnlausasta, heimskasta og latasta mannvera, sem nokkru sinni hafði staðið á tveim fótum. Það átti að heita, að Ocky væri slæmur fyrir hjartanu. Hvort sem það var satt eða ekki, veit ég ekki um, en mamma sagði, að fjöldi hjartaveilla manna ynnu fyrir dag- legu brauði án þess að klessa sér upp á aðra. Hann var lágvaxinn, feitur, ljóshærður, sléttur í andliti, í stórum dráttum leit hann vel út, en hann var eins og dálítið slæp- ingslegur með þessar hreinu, hvítu hendur og nýsnyrt hárið. Glaður og ánægður fylgdi hann í kjölfar Dellu og lét hann sjá fyrir sér. í hvert skipti, sem Della var endurráðin sem eldabuska hjá okk- ur, sagði mamma aðvarandi: ,,En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.