Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 8

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 8
6 URVAL ,,Allt í lagi,” svaraði hún af bragði. , ,Ég næ mér I annan til. ” ,,Það er of seint,” hrópaði ég — en hún var þegar komin áleiðis að kletta- beltinu. Ef þú kæmir inn í herbergið hennar núna, sæirðu raðir af steinum, sem fylla bókahillurnar hennar. Á vissan hátt skil ég, hvernig henni leið. Fyrir nokkrum dögum ók ég inn í bílskúrinn og yfir hrífu, sem hafði dottið niður af veggnum. ,,Þessir nýju bílar eru of stórir,” sagði ég við konuna mína, sem var með mér. ,,Þessi bíll er ekki stærri en sá sem við áttum síðast,” svaraði hún. „Vandinn er sá, að þú hefur allt of mikið drasl hérna inni. ’ ’ „Drasl?” spurði ég. „Hvernig á ég að geta hugsað um húsið og allt hitt, án þess að hafa verkfæri?” „Til hvers eru þessar tómu kaffidósir á vinnuborðinu? Þær eru líklega um 40.” „Ég nota þær þegar ég mála. Það er vont að fá kaffidósir.” „Og fjórir hamrar?” ,,Þeir eru mismunandi. ’ ’ „Og þessi skaftlausi? Þú ættir að fleygja honum til að byrja með. ’ ’ „Henda honum?” spurði ég sárreiður. „Þetta er uppáhaldið mitt.” „En skaftið er brotið,” svaraði hún. „Ég ætla að gera við það,” þrætti ég. Þessi orð hljómuðu svo kunnuglega, að nokkur andartök sátum við þegjandi. Svo sagði hún. „Ég ætti að gefa þér glóðaraugu. ” En ég vissi, að hún meinti það ekki. Ef ég fengi tvö, væru þau orðin að safni, og maður verður að halda safninu slnu við. ★ Alfred Hitchcock, sá frægi leikstjóri, sofnar oft I samkvæmum, og vinir hans hafa lært að umbera þennan ósið. Einu sinni sofnaði hann á slaginu nlu, og það liðu fjórir klukkutlmar, þar til konan hans ýtti við honum og sagði: „Vaknaðu, Hitch. Það er orðið mál að fara heim.” „Vertu ekki svona dónaleg,” svaraði Hitch. „Klukkan er bara eitt. Fólkið heldur þá, að við höfum ekki skemmt okkur.” Whitney Bolton. Einu sinni rakst vinur Bertrams Russells, þess fræga friðarsinna og heimspekings, á hann þar sem hann sat djúpt hugsi. „Hvers vegna ertu svona hugsi?” spurði vinurinn. „Vegna þess, að ég hef gert einkennilega uppgötvun,” svaraði Russell „I hvert skipti, sem ég ræði við menntamann,, finn ég glöggt, að um hamingju er ckki að ræða framar. En þegar ég tala við garðyrkjumanninn minn, fæ ég vissu mlna fyrir hinu gagnstæða.” J.P.S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.