Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 10
8
ÚRVAL
Jörðin er ekki fullkomlega kúlulaga.
heldur fjölstrendingur, settur saman úr
fimmhyrningum (hvítu línurnar) og þrí-
hyrmngum (svörtu línurnar). Þetta er
hugmynd þriggja sovéskra vísindamanna.
Línur þœr og þunktar, sem vísindamenn
irntr hafa dregið, geta orðið lykillinn
af ýmsum .. dularfullum atburðum '' í
heimmum. r
Nikolaj Gonsjaroff, Valeri Makaroff og
Vjatseslaf Morotsoff hafa sett fram. Hver
er skýringin á því, að þessir sérstöku
staðir koma heim og saman? Áður en við
snuum okkur að þeirri spurningu, skulum
við sjá, hvernig þetta kerfi kemur út.
Lítið á myndina af hnettinum, sem er
með hvítum og svörtum línum. Það er
eins og neti — tvöföldu neti — hafi
verið brugðið yfir jörðina. ímyndum okk-
ur, að við séum að horfa á samskeyti,
þar sem jarðskorpan hefur verið sett
saman, út frá tvöföldu munstri. Hvað
minnir hið fyrra (fimmhyrnda) á? ,,Jörð-
in, séð úr fjarska, minnir á bolta saum-
aðan úr tólf leðurpjötlum,” skrifaði forn-
gríski spekingurinn Plató. Undir þennan
skilning tóku áhangendur Pýþagórasar,
sem héldu því fram, að heiminum væri
stjórnað ,,með tölum. ”
Sovésku vísindamennirnir þrír voru á
sömu skoðun. En þeir komu fram með