Úrval - 01.03.1976, Side 14

Úrval - 01.03.1976, Side 14
12 ORVAL slík svæði hefði vel getað verið á vitorði gömlu heimspekinganna, ásamt munn- mælum, sem ná aftur til forsögulegs tíma. Gonsjarsoff, Makaroff og Morotsoff tóku þátt í umræðufundum vísindafél- aga. Þeir urðu fyrir gagnrýni, harðri á sumum sviðum, en almennt vel meintri. Og umræðurnar halda áfram. Þær eru málefnalegar og ekki gerðar til þess að lítillækka ,,nýliðana.'' En þess er líka að gæta, að ábyrgar opinberar umsagnir víkka þekkingarsvið vísindamannar.na þriggja, sem hafa færst svo mikið í fang. Þeir sjálfir vita manna best, að því fer fjarri, að rannsóknarefni þeirra sér tæmt og halda áfram að rannsaka það og þróa, taka alla gagnrýni til nákvæmrar yfirveg- unar og auka þekkingu sína. Hver veit, nema kenning þeirra fái fyrr en varir sterkari stoðir með sannfærandi sönnunar- gögnum, eins og svo oft hefur hent með ,.fjarstæður?” ★ Nýlega heimsótti ég son minn, sem er að ljúka námi við stóran háskóla. Þegar við vorum að ljúka við að borða, tilkynnti þetta síðhærða afsprengi mitt, klætt í gamlan, ermastuttan bol, gallabuxur, sem búið var að skera neðan af, og rifna strigaskó, auk þcss sem hann var með tveggja daga skegg, að hann yrði að flýta sér svo hann yrði ekki of seinn 1 einkatíma. Ég sagði honum hneykslaður, að 1 mínu ungdæmi hefðum við sýnt kennurum okkar þá virðingu að koma sæmilega klædd og snyrt 1 tlmana. ,,Hvað heldurðu, að kennarinn þinn hugsi?” spurði ég argur. ,,Pabbi minn,” sagði hann þolinmóður. ,,Ég er kennarinn.” M.j. Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman, sem nú nálgast sextugt, kvíðir ekki fyrir ellinni. „Þetta er eins og að klífa fjöll,” sagði hann. ,,maður klifrar sífellt hærra. því hærra, sem maður kemst. þeim mun þreyttari verður maður og móðari, en útsýnið verður alltaf meira og meira.” New York Times Magazine. KERAMIK EFTIR PICASSO. í listasafninu í Kuibjsjev 1 Volguhéraði hefur verið opnuð sýning, sem sýnir nýja hlið á hæfileikum hins mikla spænska listamanns Picasso. Þarna er um að ræða 16 keramikverk eftir Picasso, sem eru gjöf til Sovétríkjanna frá Nadesjda Léger, ekkju hins kunna franska málara Fernand Léger. Efni keramikmynda sinna sækir Picasso til goðafræðinnar. Nokkur verkanna sækja þó efni í eftirlætisviðfangsefni Picasso, nautaat.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.