Úrval - 01.03.1976, Side 19

Úrval - 01.03.1976, Side 19
SVARTI BLETTURINN 17 meðvitundarleysis og fyrir hjúkrunarkon- unum, sem svifu um á milli þeirra og sögðu þeim að anda djúpt. Já, ég gerði mér líka mjög góða grein fyrir þeirri staðreynd, að ég hafði staðist mikla líkam- lega þolraun og lifað það af. ,,Hvað er klukkan?” kallaði ég til hjúkrunarkonu, sem gekk fram hjá rúm- inu mínu. „Hálfátta. Andaðu djúpt, herra Rowan”, kallaði hún á móti. Hægri handleggur minn var festur við magann með plástri. En hið furðulega var, að ég fann ekki til neinna kvala neins staðar I líkama mínum. Brátt tók rúmið að hreyfast, og að skammri stundu liðinni var ég kominn aftur í rúmið mitt. Ég starði beint upp í loftið og beið einhvers, sem gæti fyllt þetta lóðrétta tóm. Skyndilega brosti andlit Helenar niður til mln. „Hvernig líður þér?” spurði hún. ,,VeI, alveg ágætlega,” svaraði ég. Þegar mér var sagt að rlsa á fætur seint um kvöldið og ég gerði það, var eins og hnlfi hefði verið stungið í heila minn, og það leið yfir mig. En klukkan 6 um morguninn var ég farinn að ganga um á stöðugum fótum, og höfuðið var orðið alveg eðlilegt. ,,Farðu varlega,” sagði hjúkrunarkonan viðvörun- arrómi. Varlega, fjandinn sjálfur. Mér lá á. Mér lá á að láta mér batna aftur og að reyna að komast hjá því, að fæturnir yrðu eins og brauðdeig, meðan hinn hluti líkama míns kæmist 1 nokkurn veg- inn gott horf aftur. Gæti ég ekki hlaupið eins og venjulega, gat ég að minnsta kosti gengið. Þjóðhátíðardagurinn, 4. júlí, var fram- undan og þar með fjögurra daga helg- arfrl. Skurðlæknirinn bað mig afsökunar á þessari töf, hvað snerti niðurstöðu vefjarannsóknarinnar, og sagði, að hún kæmi ekki fyrr en næsta mánudag. Hvað liggur á? hugsaði ég. Ég varð að herða mig gegn ógnum krabbameins- ins, bæði sál og líkama. Hvorki sál mín né líkami voru enn reiðubúin til þess að meðtaka niðurstöðu vefjarannsóknar- innar. Auk bókanna, kortanna og blómanna, sem bárust til mln I stríðum straumum, komu vinir mínir til mín I smáhópum. Það var dásamlegt að fá þá alla I heimsókn enda þótt ég yrði stundum var við, að þeir gutu til mín augunum, svo að lltið bar á, eins og þeir vildu spyrja: ,,Ertu að deyja, vinur minn?” Skurðlæknirinn hafði lokið verki slnu með sóma. Nú ætlaði ég að ljúka mlnu verki. Ég minntist upplýsinga, sem nýlega höfðu verið birtar um, að Menningar- stofnunin I Topeka I Kansasfylki hefði „órækar sannanir” um, að sumir sjúkl- ingarnir þar gætu haft stjórn á blóðrás sinni og llkamshita með þvl að beita viljakrafti sínum. Þvl var haldið fram, að þeir ynnu bug á ýmsum kvillum, svo sem migrainehöfuðverkjum, með þvl að óska þess nógu heitt. Þeir virtust útrýma kviil- unum með beitingu viljakraftsins. Hví skyldi ekki vera unnt að gera sllkt hið sama, hvað krabbamein snerti? Kannski bjó ég yfir þeim krafti I Hkama mlnum, að hann gæti sigrast á húðkrabbameininu. Ég lagði spurningu þessa fyrir lækni fyrirtækisins: ,,Gæti ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.