Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 27
25
Þaðþurfti veiðihund til að sýna, að besti vinur
mannsins gat verið annar maður.
NAFNLAUSI
HUNDURINN
— Havilah Babcock
*****
*
M'-
I
dag eru þrjár vikur síðan,
erþaðekki,Junes?” Þótt
þau hefðu verið gift í 40
hafði hún ekki vanið
ar
*** . .
sig á að kalla hann for-
nafninu sínu. „Hefurðu annars
nokkuð reynt að finna rétta eigand-
ann?”
„Hvort ég... jú, auðvitað hef ég
gert það. En þessi hundur er ekki
héðan úr nágrenninu. Þá mundi
hann ekki una svona vel hérna.”
,,Það er ég nú ekkert viss um, þú
hefur dekrað svo við þessa stóru
skepnu!” þusaði hún og lagði nokk-
ur epli, sem hún hafði iokið við að
flysja, til hliðar.
„Stendur ekki í lögunum, að það
eigi að setja auglýsingu í blöðin?”
,JÚ. Þrisvar. Ég grennslaðist fyrir
um það í morgun.”
,,En svo varð það ekki meira?”
,,Nú, ég hef átt dálítið annríkt
undanfarið,” afsakaði hann sig hæg-
látlega. ,,Og svo er það nokkuð
annað sem heldur aftur af mér:
Hvernig get ég verið viss um, að það
sé rétti eigandinn, sem kemur? Það
væri óbærilegt ef svona dásamlegur
hundur...”
,,Þú verður að láta alla, sem gefa
sig fram lýsa hundinum, áður en þeir
fá að sjá hann,” sagði hún. ,,Og
láttu þá kalla á hann með nafni.
Hefurðu annars getað komist að því,
hvað hann heitir?”
,,Nei, og ég hef reynt öll nöfn,