Úrval - 01.03.1976, Síða 32

Úrval - 01.03.1976, Síða 32
30 URVAL Fjöldi skottulækna hefur fest rætur t tiltölulega nýrri grein rannsóknarlækninga, þeirn, sem lýtur að kynlífslækningum. Svo virðist, sem ekkert eftirlit sé haft meðþví, að eingöngu hæft fólk kalli sig eðlunarfræðinga. SVIKARAR Á SVIÐI KYNLÍFSLÆKMNGA — Donald Robinson — jöldi fólks, sem hefur átt við kynferðileg vandamál að stríða, getur nú vænst þess að fá bætt úr erfið- leikum sínum með hjálp nýrrar greinar læknavísindanna, hinna svonefndu kynlífslækninga. En sá er hængur á, að nú lítur út fyrir að fúskarar, skottulæknar og jafnvel hreinir og beinir glæpamenn séu að eyðileggja þessa lækningagrein, að minnsta kosti í Bandaríkjunum. Nefna mætti mörg ófögur dæmi um það, sem er að gerast i þessum efnum þar í landi. Kona ein í Texas skýrir frá því, að kynlífslæknir hennar hafi tælt hana til samfara. í San Francisco gerðist það, að kynlífslæknir, sem var kona, sýndi sjúklingum sínum kvik- mynd, sem fjallaði um hvilíkur gleðigjafi það væri að hafa mök við bæði kynin. Að lokinni sýningunni sagði kynlífslæknirinn áhorfendum, að foreldrar ungrar stúlkna ættu að hvetja þær til að prófa bæði eðlilegt kynlíf og kynvillu, og gera það nógu snemma, svo að þær gætu valið á milli. Læknirinn gaf foreldrum ungra pilta sömu ráðleggingu. Kona í New York greinir frá því, að hún hafi leitað til kynlífslæknis, sem einnig var kona. Lækningin virtist vera fólgin í því, að læknirinn reyndi að ginna sjúklinginn til kynvilluatlota.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.