Úrval - 01.03.1976, Side 39
37
Áður fyrr drógu þeir helst fram lífið meðþví að
vera til sýnis. Nú hafa þeir fcert út kvíarnar og
gera sitt besta til að fd svipað út úr lífinu og
aðrir, þótt þeir verði að teljast fatlaðir.
MINNSTI
MINNIHLUTINN:
DVERGARNIR
— Sonny Kleinfield —
c
*
■X'
harles Bedow er 1,37
m á hæð. Líkami hans er
allur með röngum hlut-
föllum. Hann hefur höf-
uð og bol mikiu stærri
manns, en hendur og fætur eru
miklu minni. Hann er dvergur.
Foreldrar hans skildu, þegar hann
var sex ára, og hvorugt vildi hafa
strákinn. Hann ólst því upp á
vergangi milli ættingja. ,,Eg átti ekki
marga kunningja,” segir hann. ,,Og
þegar maður er eini dvergurinn 1
sextán sýslum, verður ekki mikið um
stefnumót. Ég átti 1 margskonar
vanda. Hvernig gat ég til dæmis farið
inn í skóbúð og beðið um spariskó
númer eitt? Það tók mig sex mánuði
að fá vinnu. Allir töldu, að heilinn 1
mér væri afskræmdur á sama hátt og
skrokkurinn. ’ ’
En hann lætur þetta ekki buga sig.
,,Ef ég þarf að hringja og næ ekki
upp í almenningssímann,” segir
hann, ,,öskra ég á hjálp.” Ég hef
einkar hraust lungu, og ég hika ekki
við að nota þau. Maður lærir
ýmiskonar ráð, þegar maður er
stuttur. Ég nota framlengingar á
pedalana til að geta ekið þíl. Aðrir
- Úr Atlantic Monthly —