Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 65

Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 65
UMKRINGDUR HÁKÖRLUM 63 Það rann ekki alveg strax upp fyrir mér, að þetta var hákarl. Og þegar mér varð það ljóst, voru þeir þegar orðnir allmargir. Þeir voru um þriggja til fimm metra langir. Ég varð dauðhræddur. Ég beið þess, að þeir réðust til atlögu. Einhverra hluta vegna bjóst ég við þeim aftan að mér. Ég var viss um, að þeir myndu byrja á íótunum. Þeir voru eins og tundurskeyti allt í kringum mig og ég tók líka að hnita hringa, í von um að bjarga fótum mínum frá tönnunum. Það hvarflaði að mér að súpa á sjó og láta mig svo sökkva í djúpið. Það yrði betra að drukkna en vera slitinn í parta! En — nei! Ég ætlaði að berjast. Ég vildi lifa. Hákörlunum virtist ekkert liggja á að fá sér að snæða, og smám saman áttaði ég mig. Ég reyndi að hnipra mig saman, meðan þeir syntu hvern hringinn af fætur öðrum utan um mig, í svo sem fimm til sex metra fjarlægð. Þeir syntu fimlega og leti- lega, en tóku endrum og eins snögga kippi. Hve lengi gat þetta staðið svona? Aðalatriðið var að hafa stjórn á sjálfum sér. Ég gerði mér fulla grein fyrir, að ég gat ekki slopp- ið frá þeim. Ég byrjaði að synda, það yrði bara að koma í ljós, hvaða áhrif það mvndi hafa. Þeir komu ekki nær, né heldur létu þeir af hringsólinu umhverfis mig, þeir fylgdu mér bara eftir. Ég varð að treyna mér kraftana, þar til skipið kæmi til baka að leita að mér. Þótt það væri nú horfið, var ég viss um, að það kæmi aftur. Það skipti mestu máli, að ég héldi réttri stefnu. Ég varð að taka mið af sólinni til að halda í horfinu. Öldurnar komu beint á móti mér, og ég reyndi að láta sem ég vissi ekki af hákörlunum og einbeita mér að þvi að sigrast á öldunum. Það liðu tvær stundir, þar til það uppgötvaðist um borð í „Vislóbókoff skipstjóra” að Valeri Kosjak hafði tekið út. Skipið sneri þegar í stað við, og sendi út skeyti. 13 önnur skip af ýmsu þjóðerni á þessum slóðum heyrðu kallið og tóku stefnuna á slys-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.