Úrval - 01.03.1976, Page 72
70
ÍIRVAL
Hugarflug hans og eyðslusemi áttu sér engin
takmörk. Ævintýraheimurinn, sem hann skap-
aði í kringum sigjifir enn þann dag í dag.
BÆJARALANDI
OG
DRAUMAHALLIRNAR HANS
—Claus Gaedemann —
KÓNGURINN
I
vfc
* L
m____
sjá, sem
úðvík II af Bæjaralandi
lést 1886, tæplega 41 árs
að aldri. En þó að flestir
kóngar þess tíma séu nú
löngu gleymdir, er svo að
,ævintýrakóngurinn,” eins
og hann hefur stundum verið kallað-
ur, muni varðveitast í minningunni.
A hverju ári þyrpast tvær milljónir
ferðamanna til að skoða draumahall-
irnar, sem hann reisti sjálfum sér í
fegurstu og afskekktustu héruðum
ríkisins.
Ötruleg ævi Lúðvíks II er undirrót-
in að mörgum kvikmyndum og
fjölda bóka. Hann horfir út í
heiminn, klæddur í himinbláan
hershöfðingjaskrúða með giitrandi
orður, af ferðamannaspjöldum, póst-
kortum, auglýsingum og límmiðum
á bílum. Mynd hans var á frímerki,
sem nýlega var gefið út í höfðingja-
dæminu Ajman við Persaflóa — og á
nöktum kviði ljósmyndafyrirsætu á
„Dansleik Lúðvíks konungs II,” sem
safnið Haus des Kunst í Múnchen
stóð fyrir.
Raunar eru dagar Lúðvíks ekki svo
ýkja langt að baki; enn eru þó
nokkrir bæjarar á lífi, sem sáu hann
þegar þeir voru börn. En jafnvel