Úrval - 01.03.1976, Side 79

Úrval - 01.03.1976, Side 79
KONGURINN OG DRA UMAHALLIRNAR HANS 77 grænt, fjólublátt. Það hafði tekið margra ára tilraunir með litað gler að finna einmitt þann bláa blæ, sem kóngurinn vildi. En ekkert af þessum ævintýralegu uppátækjum var ætlað fyrir hirðveisl- ur. Nei, þau voru aðeins til ánægju fyrir einn mann: hinn einmana, sérvitra kóng, sem flakkaði eirðarlaus frá einni höllinni til annarrar, aðeins með þjónustulið sitt. En þar sem hann krafðist þess að fá alltaf itta eða níu rétta máltíð, meira að segja í afskekktustu fjallakofum, fylgdi all eldhúsið með, hvert sem Lúðvík II fór. Stundum lét hann leggja á borð fyrir fjóra og sat þar svo einn með „gestum" sínum: Hinni lánlausu drottningu Maríu Antoinettu, eða frönsku kóngunum Lúðvík fjórtánda eða fimmtánda. Síðustu ár ævi sinnar lifði Lúðvík næreingönguá nóttunni. ,,Ég breyti nóttu í dag, því ég nýt kyrrðarinnar og einverunnar,” sagði hann eitt sinn gesti sínum. Hann fór venjulega á fætur milli klukkan sex og sjö á kvöldin, ne\ ti aðalmáltíðar um miðnæturskeið, las, undirritaði stjórnarpappíra og fórí langa reiðtúra ,,í töfrabirtu tunglsins gegnum þögla, snævi þakta skóga,” skrifaði hann í dagbók sína. Hann fékk sér léttan málsverð undir morguninn og fór svo í bólið. Hirðfólkið sagði, að á Herrenchiemsee hefði hann oft geng- ið löngum stundum fram og aftur í Speglasalnum í hunangsgulri birt- unni frá 2500 kertum, sem þrjátíu þjónar voru 20 mínútur að kveikja á. Eyðslusemi Lúðvíks tók til sín gífurlegt fé. Tuttugu árum eftir að hann settist á veldisstól hafði hann ekki aðeins sóað einkaauði sínum, heldur skuldaði bæði bönkum, bygg- ingameisturum og ýmsum öðrum. Geysilegur byggingakostnaður hafði étið upp hans eigið fé, sem virt var á sex milljarða samkvæmt nútíma gengi — og „ævintýrakóngurinn” stóð frammi fyrir gjaldþroti. Þegar svo illa var komið, reyndi hann að taka 1500 milljónir að láni til að borga skuldir sínar og fullgera hallirnar, en enginn vildi hætta fé sínu I slíkt fyrirtæki. Ráðgjafar Lúðvíks hikuðu við að fara að fyrirmælum hans um að leita hjálpar hjá þingi Bæjaralands, en árleg fjárlög þess voru rösklega 2000 milljarðar. En þar sem þeir óttuðust um stöður sínar, ef þeir neituðu, lögðu þeir á ráðin um, að fjórir sálfræðingar könnuðu geðheilbrigði kóngsins. Þrír sálfræðinganna sáu Lúðvík aldrei, en samt létu þeir frá sérfara 19 síðna skýrslu, þar sem þeir lýstu kónginn „ólæknanlega geð- sjúkan.” Dómur þeirra var að mestu leyti byggður á vitnisburði þjónustu- fólksins, sem að stómm hluta var I ónáð hjá kónginum. 10. júní 1886 kom nefnd ráðherra, lækna og sjúkraliða með leynd til Hohenschwagau, og hafði klóróform- ið til taks. Ætlunin var að tilkynna kónginum, sem hafði áformað að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.