Úrval - 01.03.1976, Síða 82

Úrval - 01.03.1976, Síða 82
80 URVAL Bréf til ^Úrvals Upp á síðkastið h'efur bréfum til Úrvals farið mjög fjölgandi, og flest eiga þau sammerkt um það, að þau lýsa fremur ánægju með tímaritið heldur en hitt. Hér á eftir birtum við glefsur úr bréfum, sem bárust í janúar og febrúar, en eldri bréf látum við liggja, að minnsta kosti að sinni. Verði framhald á bréfum til Úrvals, má búast við að við grípum niður í þau, að minnsta kosti við og við. Úrval þakkar fyrir bréfin — það er alltaf gott að fá að frétta hvað fólki líkar — hvort heldur það er betur eða verr. Rvík, jan. 1976. ...Mér finnst Úrvai hafa farið stórleg batnandi upp á síðkastið, og á ég þar sérstaklega við efnisval og vandaðramálfar. Raunar rekstég alltaf við og við á orðalag, sem mér fellur ekki, en það var þó snöggtum verra þegar ég byrjaði að kaupa heftið. Ég hef aldrei reynt að þýða, en ég get hugsað mér, að það sé auðvelt að falla í ýmsar gryfjur þegar þýðandi snýr af einu máli á annað. Nú fínnst mér ekkert vanta á Úrval annað en að þetta verði ennþá betra. .. .Nema hvað þetta nýja letur, sem þið hafið tekið upp með „breyttri prenttækni” er öldungis ómögulegt! Maður verður að hafa stækkunargler til að komast fram úr þessu lúsaletri! Það er kannski gert sérstaklega til þess að auðvelda okkur lesendunum að sofna, og það er kannski þakkarvert sjónarmið út af fyrir sig! Því maður þreytist svo í augunum að það liggur við að maður sofni meira að segja út frá frábæru og spennandi efni eins og bókinni í desemberheftinu, Cotzias læknir og ég. Er ekki hægt að fá betra Ietur? Guðiaugjónsdóttir. Svar: Jú Guðlaug, eins og þú sérð__við vonum bara að það baldi ekki fyrir þér vökul Ritstj. ★ ★ ★ Sauðárkróki, febrúar 1976 Ég má til með að lýsa ánægju minni með þetta ágæta rit, sem ég les ætíð upp til agna, ef svo má að orði komast. Sérstaklega fannst mér janúrheftið gott, vegna ágætrar greinar um kenningar Immanuels Velikovskys og grein, sem nefndist „Mannkynið fætt af geislum.” Sérlega fannst mér kaflinn um furður Velikovskys skemmtilegar, því þar er að finna ríkulegt umhugsunar- efni um tilveru „alheims,” ef svo má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.