Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 86
84
ÚRVAL
HRAUSTIR MENN
— Thomas Callagher — — Stytt úr bókinni ,,Árás í Noregi”.
Þetta var ein vogaðasta drds, sem nokkurn
tíma hefur verið skifiulögð. Hún beindist að
verksmiðju, sem stóð d hdrri klettasyllu, líkt og
miðalda virki, og var vandlega gætt, bæði dag
og nótt. En hermdarverkamennirnir komust
þangað, sem þeir ætluðu — og þótt undarlegt
megi virðast, dn þess aðþurfa að hleypa af einu
einasta skoti. Svo hurfu þeir, og tókst að
smeygja sér undan hinni aköfu leit, sem d eftir
fylgdi. Meira að segja fyrirliði óvinanna kallaði
þetta,, bestu aðgerðina, sem ég hef séð af þessu
tagi.
vjívKvKSKSÍí ðfararnótt 17. júní 1942
steig Winston Churchill
upp í Boeing flugbát og
lagði af stað frá Bretlandi í
ferð sem ef til vill má nú
*
*
>v.
ví-
A
*
*
vK-
VK
vBicæ-
eftir á kalla mikilvægasta ferðalagið í
síðari heimsstyrjöldinni. Hann var á
leið til Hyde Park í New Yorkfylki, til
að ræða við Franklin D. Rooseveit,
Bandaríkjaforseta, um hernað banda-
manna árin 1942—3.
,,En það var annað, sem hvíldi
þungt á huga mínum,” skrifaði
Churchill síðar. ,,Það var ,,málm-
blendipípan,” — en það var dulnefni
fyrir það, sem síðar varð þekkt undir
heitinu kjarnorkusprengja.
Ástæðan tii þess, að kempan
Churchill bar þetta svo mjög fyrir
brjósti var sú, að í desembcr árið 1938
hafð þýsk tilraun, undir stjórri
eðlisfræðingsins Otto Hahn, leitt til
þess,aðkjarnorkanfannst. Innan fárra
mánaða þar frá bentu eðlisfræðingar