Úrval - 01.03.1976, Page 110

Úrval - 01.03.1976, Page 110
108 ÚRVAL metra djúpan ál í vatninu, svipti gríðarleg sprenging skipsbotninum í tvennt. Ferjan sökk á fjórum mínút- um, með stefnið á undan, í kletta- djúpið, of djúpt til þess að kafarar gætu náð til þess. Með ferjunni sukku járnbrautarvagnarnir tveir með öllu sínu þungavatni — og síðasta von þjóðverja um að verða banda- mönnum fyrri að búa til kjarnorku- sprengju. Sprengingin var ekkert slys af tilviljun. Hún orsakaðist af tíma- sprengju, sem Knut Haukelid og tveir aðrir félagar úr neðanjarðar- hreyfingunni norsku höfðu komið fyrir í botni skipsins. Haukelid, Rönneberg og Poulson fengu aliir bresk heiðursmerki fyrir framgöngu sína. Fyrir sprenginguna í Hydro fékk Haukelid enn frekari heiðursmerki. Allir þátttakendur í skemmdart'erkinu í Vemörk fengu breskar, norskar, bandarískar og franskar viðurkenningar. Sagan af skemmdarverkinu í Ve- mörk er orðin ein stoltasta sagan i sögu Noregs, og er þar af nógu að taka. Það er raunar svolítið kald- hæðnislegt, að vegna leyndarinnar, sem hvílir yfir gerð kjarnorkusprengj- unnar, vissu mennirnir, sem hættu lífi sínu í Vemörk, ekki fyrr enn eftir stríðið, hve miklu þeir höfðu áorkað. Þjóðverjum var það ljóst. Þýski vísindamaðurinn Kurt Diebner sagði eftir stríðið: ,,Það voru skemmdar- verkin á þungavatnsframleiðslunni i Noregi, sem áttu stærstan þátt í því, að okkur tókst ekki að koma af stað kjarnorkuverkun fyrir stríðslok.” Churchill fylgdist að sjálfsögðu vandlega með því, sem gerðist, og las um frábært afrek norðmannanna í skýrslum frá Sérdeildinni. Til þess að ekki færist fyrir að heiðra norð- mennina við hæfi, skrifaði hann þvert yfir skýrsluna: ,,Hvað hefur verið gert fyrir þessa hraustu menn?” * Dagblað án ríkisstyrks
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.