Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 130
128
URVAL
^Viltu auka orðaforöa þinrj?
Svör
l.að bjargast (naumlega fyrir til- innan húss, 12. fórnargjöf, sérstök
viljun eðaheppni), 2. að hafa e-ð til- gjöf til kirkju, 13. að aukast, 14. að
búið, 3. að rægja, að færa til verra sækjast eftir e-u, að girnast, 15. leti,
vegar, 4. óorðheldinn, 5. að vera sviksemi, Jl6. að hamast, að æða, 17.
fljótfær, 6. að gorta, 7. að fítla við duglaus, latur, 18. neðri hluti fugls-
e-ð, 8. sem sér illa, 9. tvær öldur, maga, 19. að betla sér e-ð, 20. að
sem skella saman, 10. kútur, tunnu- hlussast.
laga ílát, 11. dýr til skemmtunar
^Veistu?
1. Árin 1752—1757.
2. 400 (c-100, D-500).
3. Gunnar Thoroddsen, f. 29.12 8.
1910.
4. Hofsjökull er 1000 ferkm. Lang- 9-
jökull er 900 ferkm.
5. 29,53 dagar.
6. Næsti sunnudagur eftir Hvíta-
sunnu. I ár 1976 er hann því 13. 10.
júní.
7. Með lögum frá 1928, voru
r Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
W B ir hf., Síðumúla 12. Reykjavík, pósthólf
T ■ M. 533> sími 3532°- Ritstjóri: Sigurður Hreið-
ar Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 2500,00. — f lausasölu kr. 250,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Þingvellir friðlýstir frá og með
1930.
Nýja testamenti Odds Gott-
skálkssonar er kom út 1540.
Um 1780, en þá flutti norskur
verslunarmaður á Húsavík með
sér skíði hingað og setti á stofn
vísi að skíðaskóla.
I ánni Dynjandi í Arnarfirði.