Goðasteinn - 01.09.1966, Qupperneq 17

Goðasteinn - 01.09.1966, Qupperneq 17
á Ægisídu öllum brúarvcrkamönnum í rausnarlegt hóf, sem hann hélt þeim í stóra timburskálanum við brúna. Var þar setið langt fram á nótt við gnægð guðaveiga. Hófið var svo framúrskarandi skemmtilegt, að menn gleymdu vonbrigðum dagsins, sem stormur og rigning hafði valdið. - Ég og margir blessa minningu þeirra ágætu Ægisíðuhjóna, Jóns Guðmundssonar og Guðrúnar Pálsdóttur. Þar átti ég athvarf sem í góðurn foreldrahúsum væri. Eftir að allri vinnu var lokið, dvaldi ég vikutíma á heimili þeirra við að gera upp alla reikninga yfir vinnuna og senda Vegamálaskrifstofunni, sem síðar kvittaði fyrir þá með þökk fyrir „góð skil og góðan frágang.“ Heimferð mín var ráðin landveg í samfylgd með Suðurlands- póstum, sem þá voru Loftur Ólafsson og Hannes á Núpsstað. Ferð Lofts austur frá Odda var 22. scpt. Þann morgun var stormur og rigning. Ekki hindraði það för pósts, áætlun skyldi reynt að halda til Prestsbakka, sem var endastöð hans. Ferðin þangað mátti taka 4 daga. Frá Vík lá leiðin um Álftaver, Meðalland og Landbrot. Þrátt fyrir rigningar og vatnavexti, var komið á Prestsbakka í áætlun 25. sept. Þar skildu leiðir okkar Lofts í mikilli vinsemd. Ég gisti í Þykkvabæ hjá Helga Þórarinssyni og Höllu Einars- dóttur, konu hans, fram eftir næsta degi í góðu yfirlæti. Sú dvöl mín þar stafaði af samfylgd hennar með okkur Lofti af Rangár- völlum austur heim til hennar. Var hún síðan kær vinkona mín. Helgi bóndi kom mér í fylgd með Hannesi pósti. Var farið frá Prestsbakka 27. sept. í fylgd með okkur var Jón Sigurðsson bóndi í Svínafelli. Var ég þá kominn í fylgd með orðlögðum ferða- og vatnamönnum. Kom það sér vel yfir vatnsföllin á Skeiðarár- og Breiðamerkursandi, því rigningar og vatnavextir voru þess valdandi, að oftast varð að fara á tæpasta vaði. Mér er það sérstaklega minnisstætt, þegar komið var að ferlegum álum, stönzuðu þeir stundarkorn, báru ráð sín saman og sögðu svo, að þarna mundi fært, þar sem þeir tiltóku, því ríða mætti ofurlítið undan straumi, „dýpið verður þctta jafnvel upp að herðakambi". Ekki skeikaði útreikningi þeirra, að því er dýpið snerti, svo þumlungi munaði, en sú snilld, að sjá það á yfirborði vatnsins, var mér óskiljanleg. Með þessu móti gekk allt ferðalagið vel. Að Hólum í Hornafirði var Goðasteinn 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.