Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 46

Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 46
Fari hann á mis við mæðu og þjóst maðurinn lyndisfíni. Jón kvað um mann, sem ég hcf ekki heyrt nafngreindan, er hann kom inn frá gegningum í vetrarkulda: Kaldur ertu, kunningi, karlmannlegur ertu. Ekki þarf að mýgja að þér, þó frostið að þér herði. Þá er nú þrotið, það sem ég kann af vísum Jóns salta, en sjálf- sagt hefur hann ort mikið meira, og það má nærri geta, að mörg stakan hafi gleymzt, því ekkert af þeim hefur verið skrásett fyrr en löngu eftir hans dag. ☆ ☆ ☆ Vísur Einars á Heiði Bjarni Einarsson og Rannveig Jónsdóttir bjuggu á Heiði á Síðu á fyrri hluta 19. aldar. Tveir synir þeirra báru Einarsnafn. Einar eldri dó um tvítugt. Hann var gáfaður og skáldmæltur vel. Einu sinni kom förukona að Heiði og fékk gistingu. Morguninn eftir gekk Einar snemma út, kom brátt inn aftur og bauð góðan dag. Förukonan spurði: „Hvernig er veðrið, drengur minn“? Einar svaraði: Hann er farinn að hýra sig, hitann gjörir ei bresta. Finnst mér núna fyrir þig ferðaveður bezta. Förukonan svaraði: „Ég held ég fari ekki, fyrr en ég er búin að fá góðgjörðir hjá henni móður þinni“. Einari varð þá að orði: í gærkvöldi fékkstu fullt fyrir málin bæði. Nefna má ei nokkurn sult. Nú er endað kvæði. Sögn frú Steinunnar Ólafsdóttur í Neðri-Mörk á Síðu. 44 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.