Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 7

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 7
m Rauðaliékjarskálinn. Að upphafi rjómabú og hér hóf Kf. Rang- œinga slarf sitt 1930. Ljósm.: Guðm. Árnason. ári hverju. Á aðalfundinum 1944 var samþykkt samhljóða að greiða af tekjuafgangi eftirstöðvar af framlagi féiagsmanna tii Kaupfélagsins við uppgjörið mikla 1937. Var það mál þar með endanlega úr sögunni. Auk 10% hagnaðar í arð til félagsmanna og ailra sjóðatillaga var einnig ákveðið á þessum fundi að leggja kr. 60 þúsund í svo nefndan Brunasjóð, en forsaga hans var sú, að Kaupfélagið varð fyrir verulegu tjóni í eldsvoða hinn 19. marz 1944. 1 eldsvoða þessum brunnu vörugeymsluhúsin, hið nýja og einnig það gamla, sem á sínum tíma hafði verið flutt neðan frá Hallgeirsev, og með húsunum brann mikið vörumagn. Einnig brann frystihúsið ásamt vélum og þar á meðal ljósavél staðarins. Tryggingar á húsum og vörum voru í góðu lagi, en engu að síður var tjónið mikið og tilfinnanlegt. Til að bæta úr brýnustu vand- ræðum var þaki komið yfir frystihústóftina og það notað sem pakkhús, meðan verið var að reisa nýja vörugeymslu. Ljósavél var og fljótlega fengin handa Kaupfélaginu, en hún var lítil, svo að fyrst á eftir var ekki rafmagn aflögu fyrir aðra. Mátti á þess- um árum sjá vindknúðar rafstöðvar ýmist við eða á húsum á Hvolsvelli og reyndi fólk að notast við þær fremur en ekkert. En Goðasteinn 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.