Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 7

Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 7
Hún sá þar snigil liggja í húsi sínu, tók hann upp með húsinu og handlék um stund, tók af sér fingurguil sitt og lagði hjá sniglinum. En snigillinn, sem leizt vel á hinn fagra málm, skreið á gullið. Þegar stúlkan ætlaði að taka aftur gull sitt, gat hún ekki losað snigilinn við það, svo hún fleygði öllu í fljótið. Snig- illinn óx á gullinu og varð að afar stórum ormi. I Árbókum Espólíns getur þess, að eitt sinn þóttust menn sjá orm í Lagarfljóti. Skatan var sagt, að lægi undan bænum Straumi eins og staka ein segir: „Skatan liggur barða breið beint undan Straumi.“ Selurinn var sagt, að byggi undir hrikalegum fossi, sem var í fijótinu austur af prestssetrinu Kirkjubæ. Af hálendisbrúninni, sem ég gat um, evgði maður spölkorn frá Lagarfljóti að vestanverðu bæinn Litla-Steinsvað. Þar bjó Hallur Einarsson, Sigurðssonar, Hallssonar í Njarðvík, Einarssonar. Móð- ir Halls hét Hólmfríður, hennar móðir Þórunn dóttir Árna Gísla- sonar í Höfn í Borgarfirði. Bræður Þórunnar voru hinir alkunnu Hafnarbræður, Jón og Hjörleifur hinn sterki.2) Hallur á Steins- vaði var hár vexti og afar þrekinn, manna mestur og sterkastur og vissu menn ógjörla afl hans. Hann bjó jafnan góðu búi og heimili hans talið eitt hið myndarlegasta í Hróarstungu, orðlagt fyrir hvað hjú voru þar vel haldin til matar viðurgjörnings. Ferðamönnum var þar ávalit veittur góður beini og sýnd gestrisni. Einar faðir Halls og Sigurður Einarsson afi hans höfðu búið á Litla-Steinsvaði austan Lagarfljóts. Bróðir Sigurðar var Eiríkur Hallsson á Stóra-Steinsvaði. Sonur Eiríks var Sigurður á Mýrum í Skriðdal. Hallur á Steinsvaði var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Helga Sigfúsdóttir, Helgasonar prests í Húsavík, Benediktssonar. Þeirra son, Halldór, dó á barnsaldri. Seinni kona Halls var Gróa Björns- dóttir, Björnssonar á Bóndastöðum. Móðir Gróu: Anna dóttir síra Jóns Guðmundssonar á Hjaltastað. Þeirra börn Björn og Þórunn. 2) Vanalega í ritum, þegar minnzt er á Hafnarbræður báða í eirfu, er Hjörleifur kallaður hin'n sterki, en þó var Jón sterkari en Hjörleifur, örari og meiri skapmaður. . Goðasteinn 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.