Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 18

Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 18
staðahreppi en Kirkjubæjarprestakalli. Það eru Ekra, Dratt- halastaðir, Stórasteinsvað við Lagarfljót. Þar var fæddur og upp- alinn síra Einar Jónsson lengi prestur í Kirkjubæ og prófastur í Norður-Múiasýslu, nú á Hofi í Vopnafirði. Jón Jónsson snikkari, sem nú býr í Selkirk, var fæddur þar, ólst þar upp samtíða síra Einari. í sumum landeignum í Hjaltastaðaþinghá sáust gamlar bæja- rústir, sem sýndu, að einhvern tíma höfðu bæirnir verið fleiri en nú eru þar, en munu hafa lagzt í eyði í drepsóttunum, sem gengu yfir Island á 15. öld (1402 og 1495). Túnin sáust nú vaxin lyngi og túngarðar, sem líklegast er, að Ásbjörn vegghamar, garðlags- meistarinn mikli, sem Fljótsdæla saga getur um, hafi byggt. 1 landareign Hjaltastaðar, prestssetursins, sást gamalt eyðibýli, sem kallaðist Grafargerði. Það var að sjá, að það gæti ekki verið lcngra síðan það þar var búið en síðan í Stórubólu 1707. Fjórar bæjarraðir eru í sveitinni, þrjár í suður og norður, sú austasta við eystri fjöll, ein í miðri sveit, sú þriðja og vestasta á milli fljóta, Lagarfljóts og Selfljóts. Sú fjórða er í austur og vestur, á víðáttumiklu sléttlendi, sem kallast Eyjar, nær frá Lagarfljóti að vestan austur undir Ósfjöll. BÆIR í MIÐRI SVEIT Hreimstaðir heita syðsti bær í miðri sveit, skammt frá upp- tökum Selfljóts, ein með betri jörðum í sveitinni. Þar bjó, þegar ég var á barnsaldri, Þorsteinn Gunnarsson. Gunnar sá bjó á Ási í Kclduhverfi, var sonur Þorsteins prests á Eyjadalsá. Af Gunnari er komin fjölmenn ætt, kölluð Gunnarsætt. Allt hefir það fólk verið frítt sýnum og tígulegt á velli og svipfallegt, og flest af því hefir verið gáfað. Þorsteinn Gunnarsson á Hreimstöðum var höfðinglegur á að líta og höfðingi í lund en vínhneigður og skemmdi sig á áfengisnautn sem fleiri. Kona hans hét Snjólaug, var ein af dætrum Sigfúsar prests Guðmundssonar á Ási í Fellum og Hjaltastað. Þau hjón áttu ekkert barn en tóku fóstur- börn. Orðtæki Þorsteins var oft: „Það var nú það,“ og þegar hann var glaður af víni, bætti hann við: ,,Ég þorði að sjá þig.“ Enda gleymir elcki Björn Ólafsson í Grýlukvæði sínu að láta 16 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.