Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 20

Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 20
þrautseig til ábúðar. Heyskapur er þar reytingssamur, inn á milli ása og á láglendi. En samt sem áður hafa búið í Rauðholti efn- uðustu bændur og mestir búmenn í Hjaltastaðaþinghá, fyrst ísleifur Egilsson, fæddur 1772. Hann var hættur að búa, þegar ég man fyrst eftir, var þá um áttrætt. Hann var spurull karl og nokkuð einkennilegur. Björn Ólafsson lætur hann segja við Grýlu, þegar hún heimsótti hann: Mikil ósköpin eru þér stórar. Þurfið þér ekki ósköp að éta? Var svona fólkið í fyrndinni áður? Hafði ég þessa helzt til getið. Þessi voru börn ísleifs: Guðmundur, bjó lengi í Fossgerði í Eiðaþinghá. Sonur hans er Friðrik, nú gamall bóndi í Lyon Co. í Minnesota. Annar sonur ísleifs var Egill, sem bjó í Rauðholti eftir föður sinn, var mesti búhöldur, og hvað sem á gekk í harð- indum í Hjaltastaðaþinghá, hallaðist aldrei búskapur hans, hafði alltaf heyin á mis frá árinu áður, og ef hann hjálpaði öðrum um hey í harðindum, lét hann þá borga sér með heyi. Hann lét sjaldan kindur í kaupstað nema það væri til þess að fá peninga fyrir til að leggja í sparisjóð sinn. Börn Egils voru Ármann á Snotrunesi og Sigurborg kona Sigurðar Þorkelssonar frá Njarðvík. Þeirra son: Þorkell bóndi hjá Leslie í Saskatchewan. Dætur ís- leifs í Rauðholti voru: Guðrún, hana átti Árni Bjarnason bróðir Jóns í Breiðuvík. Árni andaðist á sóttarsæng sinni 1845, en rúmum hálfum mánuði seinna drukknaði Guðrún kona hans í Selfljóti. Með henni drukknuðu barn hennar eitt og Pétur Bjarna- son bróðir hins látna manns hcnnar. Synir þeirra eru: Pétur, einn af frumbyggjum við íslendingafljót, Egill bóndi hjá Leslie. Hann ólst upp hjá nafna sínum og móðurbróður í Rauðholti og líktist honum í því, sem að búskap laut. Guðríður, önnur dóttir Isleifs, giftist Magnúsi Grímssyni, bjuggu um hríð í Gagnstöð. - Solveig, kona Snæbjarnar Magnús- sonar á Hrafnabjörgum. Dóttir þeirra, Ingibjörg, nú gömul ekkja eftir Jón Hallsson frá Mársseli í Jökulsárhlíð. Þau bjuggu mörg ár í Winnipeg. 18 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.