Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 21

Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 21
Næst er prestssetrið Hjaltastaður, góð bújörð bæði að hagbeit og heyskap. En engar jarðir tilheyrðu kirkjunni i minni tíð heima nema eitt hjáleigukot, sem heitir Svínafell. Mikið afréttar- land tilheyrir staðnum, sem kallast Kirkjutungur. Þar stendur afarstór steinn, sem heitir Kirkjusteinn, sýnist í fjarlægð í lögun einsog kirkja en breytist ofurlítið í sjón, þegar maður kemur að honum. Hraundalur að sunnanverður við Bjarglandsá liggur undir Hjaltastað. Torfkirkja var á staðnum í minni tíð, laglega þiljuð og máluð. Líkneski af Jóhannesi skírara var í kirkjunni, líka stórt steinspjald, og á það voru letruð eftirmæli eftir síra Hjörlcif Þorsteinsson, samin af bróður hans, síra Guttormi prófasti í Vopnafirði. Austan við kirkjuna er hóll mikill, kallaður Kirkjuhóll. Það var leik- pláss okkar unga fólksins eftir messur og þegar við gengum til spurninga. Þar tóku smásveinar saman glímutökum og líka sveinar og meyjar, og blindingaleikur var líka tíðkaður þar. Fyrir austan hólinn er stór tjörn, sem kölluð er Matseljutjörn, og Tjarnarás þar fyrir austan og þar fyrir austan, spölkorn, er langur ás, sem kallast Gilás. Austan í honum er einna bezt beitiland í Hjalta- staðalandi. Þar fyrir austan er á, sem fellur milli hamra frá suðri til norðurs, kölluð Norðurá en öðru nafni Hjaltastaðaá. Árið 1773 bjó á Hjaltastað prestur sá, er Jón Oddsson hét. Sonur hans var Einar, faðir Jóns í Snjóholti, föður Jóns Runólfs- sonar skálds. Guðrún hét dóttir síra Jóns, sem áður er getið, rnóðir Guðrúnar, konu Þorláks á Ánastöðum, föður Péturs á Ánastöðum. Þetta tilgreinda ár skeði það á Hjaltastað, að ósýnileg vera gjörði vart við sig, kastaði hlutum til og frá í bænum, sem skemmdir urðu af, og sem meira var, talaði og svaraði spurning- um, ásótti líka dóttur prestsins og eina vinnukonuna. Fólkið á staðnum undi illa sambúð við þenna óvætt og vildi fegið fyrir- koma honum. En það var hægara sagt en gjört. Seinast voru tveir mcnn fengnir til að hafa samtal við veruna, það voru Hans Víum sýslumaður, sem þá bjó á Skriðuklaustri, og Grímólfur prestur Bessason. Grímólfur prestur bauð verunni að lesa Faðirvor. Hún byrjaði en hafði sumt rangt. Þá sagði Víum: „Lestu rétt, bölv- Goðasteinn 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.