Goðasteinn - 01.03.1973, Síða 39

Goðasteinn - 01.03.1973, Síða 39
brandur var víkingur mikill og lenti hann brátt í málaferlum um rán og víg. Svo lauk því, að hann var dæmdur útlægur og fór hann til Noregs sumarið 999. Flokkur kristinna manna var nú orðinn svo stór að hans fór verulega að gæta. Til nokkurra átaka kom milli kristinna manna og heiðinna á þingi sumarið 999, er Hjalti Skeggjason var dæmdur fjörbaugsmaður um goðgá. Er Þangbrandur kom til Niðaróss og fann Ólaf konung, lét hann hið versta yfir íslendingum og kallaði þess enga von, að kristni mætti hjá þeim við gangast. Varð konungur mjög reiður og lét taka marga íslenzka menn, höfðingjasonu, sem þá voru í Niðar- ósi, og setja þá í járn, og hét þeim drápi og meiðslum. Kvað hann, að þeir skyldu gjalda, hversu óvirðulega feður þeirra tóku hans erindi á íslandi. Þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason, sem voru með konungi, fengu þó stillt reiði hans, en bindast urðu þeir fyrir því að kristni yrði við tekin á fslandi, og tók konungur gísla. Þeir Gissur og Hjalti héldu til fslands sumarið 1000 og komu til þings. En á því þingi verða hin merkilegu tímamót í sögu íslendinga, að kristin trú var tekin af allri þjóðinni. Þetta var þó ekki auðvelt og leit um skeið svo út, sem heiðnir menn og kristnir myndu berjast. Gissur og Hjalti fluttu erindi sín (þ.e. Ólafs konungs) af Lögbergi vel og skörulega, og segir kristni saga, að svo mikil ógn hafi fylgt orðum þeirra, að engir óvinir þeirra þorðu að tala á móti þeim. En til samkomulags dró ekki og lauk svo, að þeir sögðu sig úr lögum hvorir við aðra kristnir menn og heiðnir. Kristnir menn báðu að „Síðu-Hallr skyldi segja lög þeirra upp þau, er kristninni skyldu fylgja, en hann keypti með hálfu hundraði silfurs að Þorgeiri goða, sem lögsögu hafði, að hann segði upp lög hvortveggi, kristin og heiðin, og var hann þá enn eigi skírður", segir Kr.saga. Það er umdeilt atriði, hvernig ber að skilja þetta, en vafalaust hafa farið fram samn- ingar, áður en samkomulag náðist um, að einn maður segði upp þau lög, sem báðir aðilar vildu játa. Og þessi orð Kristnisögu um Þorgeir: „Ok var hann þá enn eigi skírðr", benda á, að hann hafi verið hlynntur kristnum mönnum, og þeir því þorað að sínu leyti að fela honum þann vanda að segja upp lögin. Er Þorgeir hafði legið sólarhring undir feldi sínum, reis hann upp Godasteinn 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.