Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 65

Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 65
ur það, að Haukafell á Mýrum losnar úr ábúð 1894, og þangað flytur Einar með konu sína og átta börn þeirra. Einari fannst hann hafa himinn höndum tekið að komast í fæðingarsveit sína, þar sem systkini hans og frændfólk voru fyrir. Ekki man ég, hvað Einar var búinn að vera þarna lengi, þegar hagur hans var orðinn svo þröngur, að hann varð að leita sveit- aryfirvalda, en fékk víst daufar undirtektir, og var honum vísað til Suðursveitar. Ekki könnuðust Suðursveitarmenn við hann sem sinn mann. Það varð málarekstur út úr þessu milli Mýra og Suð- ursveitar, sem ég man ekki, hvað stóð lengi. Þá var Sigurður Sig- urðsson á Kálfafelli oddviti og séra Pétur Jónsson hans stuðn- ingsmaður. Þeir fengu Harald Briem á Rannveigarstöðum, víst eitthvað löglærðan, til að standa fyrir máli Suðursveitunga. Har- aldur var til húsa hjá Sigurði oddvita, og hafði þótzt þar vel haldinn og gott að vinna með séra Pétri. Þetta stóð nokkuð lengi j’fir. Málið féll á Mýramenn, og Haraldur áskildi sér rífleg laun fyrir vikið. Ekki var þessi málarekstur á miili hreppanna af ósamkomulagi eða neinu illu, öðru nær, en í þá daga gerðist það, að allir vildu forðast sveitarþyngsli. Árið 1899 flytur Einar Sigurðsson með fjölskyldu sína austur á land, til Mjóafjarðar. Þar giftist Margrét dóttir hans fljótlega Guðmundi Hallssyni úr Skaftafellssýslu, myndarmanni. Fljótlega flytur Einar og öll fjölskylda hans vestur á Patreksfjörð og fer að búa þar á Kambi. Synir Einars voru þá nefndir Kambsbræður eftir því, þóttu framfaramenn og mikið af þeim látið. Einar átti það eftir að ganga frakkaklæddur á Reykjavíkurgötum og þannig mætti Guðmundur í Hoffelli honum þar og Helga syni hans, þá að kveðja Guðfinn Einarsson, sem var á förum til Kanada. Guð- finnur bauð Guðmundi til stofu, þar sem hann var settur við veizluborð ásamt Einari og Helga. Ég las í fréttablaði minningar- grein um Margréti Einarsdóttur eftir sóknarprest hennar, með lof- legum vitnisburði. Fyrir tveimur árum las ég líka minningargrein um konu Sveins Einarssonar eftir tengdason Sveins. Gerði hann mikið úr Einarssonum. Sveinn átti eitthvað með verzlun, sem kona hans vann einnig að. Hafði hún verið mjög vel gefin kona. Goðasteinn 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.