Goðasteinn - 01.03.1973, Síða 67

Goðasteinn - 01.03.1973, Síða 67
okkur Þorsteini eins og henni Ingunni á neðri bænum“. Ég átti þarna góða nótt hjá þeim ágætis hjónum, Þorsteini og Elínu, og gamla konan, Steinunn móðir Þorsteins, var mikil kempa og skraf- ræðin. Ekki man ég, hvort það var þá, að hún sagði við mig, að tengdamóðir mín hefði verið fallegasta konan í Suðursveit á sínum tíma. Ég var oft tíma og tíma á neðribæ. Ingunn kona Eyjólfs og ég bárum sama nafn. Tvær dætur Eyjólfs voru búnar að ganga á húsmæðraskóla og kvennaskóla, svo ég og fleiri fórum til þeirra að nema eitthvað af þeim, sjálfsagt til að búa okkur undir lífið. Þar var alltaf gott að koma. Alltaf fór ég þá til að heilsa upp á frændfólk mitt á efribæ. Hélt það áfram eftir að Þorsteinn Guðmundsson og Arilí Þorsteinsdóttir tóku þar við, einneiginn Sigurjón bróðir Arilí, og fékk þar rausnar viðtökur. Ég held ég hafi aldrei fengið betri eða eins vel kryddaða steik og Sigurjón bar mér, sem hann útbjó sjálfur, því hann var flinkur í matgerð og brauðbakstri. I þessari ferð minni með Páli og Pálínu fylgdi Þuríður Eyjólfs- dóttir mér að Hala. Þá sá ég Stein Þórðarson, og reyndar fyrr. Hann bar mikla persónu með sér og var mikill að vallarsýn, þeir voru þar líkir Jón afi minn og hann, en afi minn var hægfara en það var eins og hreyfingar Steins væru allar í lyftingu. Þessir gömlu menn höfðu sína kosti, voru trygglyndir vinum sínum og um margt annað merkir menn og ágætir. Svo var einnig um Eyjólf Runólfsson á Reynivöllum. Páll og Pálína komust á leiðarenda í Vestur-Skaftafellssýslu, þar sem börnum þeirra var víst dreift á hreppinn. Tveimur sonum bættu þau við sig þar, Leifi og Ingólfi, nefndum eftir landnáms- mönnunum, og þá voru synir þeirra 6. Þarna áttu þau sína rauna- sögu, fóru svo með fjölskyldu sína til Ameríku. Þar raknaði úr fyrir þeim. Pálína skrifaði Guðrúnu Hallsdóttur á Smyrlabjörðum og sendi henni mynd af Jóhanni litla syni sínum, þá uppkomnum myndarmanni. Pálína lét vel af högum sínum. Þá var Páll maður hennar dáinn. Þriðja dæmið ætla ég að nefna: Hjónin Ólafur Ásgrímsson og Steinunn Sveinsdóttir voru flutt sveitaflutningi úr Suður-Múla- sýslu til Vestur-Skaftafellssýslu, þar sem þau áttu sveit. Þau áttu Goðasteinn 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.