Goðasteinn - 01.03.1973, Síða 83

Goðasteinn - 01.03.1973, Síða 83
nú brcgður svo við, að upp í hönd hennar kemur, ekki nýja hjólið, eins og hún bjóst við, heldur gamla koparhjólið, hreint og fagurt, eins og það hefði verið lagt þarna fyrir stundarkorni. Við athugun sást að nýja hjólið var komið innst í hilluna og þar út í horn. Þessi þáttur er nú á enda. Hann er að vísu ekki merkilegur, en hvernig sem þessum fyrirburði hefir verið varið, er þó eitt víst að enginn gat gert sér grein fyrir því hvernig þetta mátti verða, og enginn, sem til þekkti, dró í efa, að hann hefði raun- verulega átt sér stað. Ur safni dr. Sigurðar Nordals. UM TÖÐUGJÖLD I KROSSAVÍK ANNO 1801 Lagið er: í Babílon við vötnin ströng. Töðugjöldin, sem gengu hér, gjörðu lystuga rekka, í þeim var hunang, eirninn smér og ákavít nóg að drekka, ónbrauð og strjúginn artugar fyrir ýta báru jómfrúrnar. Bragnar of fullir urðu, enn yngismeyjarnar, ei er spé, örmagna fengu fengu lífsýke. Réttirnir grand það gjörðu. Vísa þessi um töðugjöldin í Krossavík í Vopnafirði hjá Guð- mundi Péturssyni sýslumanni og Þórunni Guttormsdóttur konu hans er tek-in eftir handriti frá 1849. Merk er hún sem heimild um töðugjöldin um aldamótin 1800. Örmaga í handriti mun tákna sama og örmagna og kann vera ritvilla. Goðasteinn 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.