Goðasteinn - 01.03.1973, Side 89

Goðasteinn - 01.03.1973, Side 89
Gamanvísur Miðfjarðar á nesi nú, nú í vor ég reisti bú, búskapurinn reiknast rýr, rýr er björg en engin kýr. Kýrlaus varla bjargast bær, bær, sem hefur fáar ær, ærnar þrettán fæddu fólk, fólk það hafði litla mjólk. Mjólk ég allveí kyngja kann, kann ég það við hvern annan. Annan matinn trautt ég tel, tel ég lítinn feng af sel. Sela þrjú ég barði börn, börn þau höfðu litla vörn, vörnin mæðra burðug brast, brast því lífið indælast. Dæla þessi lízt mér löng, löngum brúka stuttan söng, sönginn lækka má vel minn, minn því hækka kveðlinginn.

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.