Goðasteinn - 01.03.1973, Page 89

Goðasteinn - 01.03.1973, Page 89
Gamanvísur Miðfjarðar á nesi nú, nú í vor ég reisti bú, búskapurinn reiknast rýr, rýr er björg en engin kýr. Kýrlaus varla bjargast bær, bær, sem hefur fáar ær, ærnar þrettán fæddu fólk, fólk það hafði litla mjólk. Mjólk ég allveí kyngja kann, kann ég það við hvern annan. Annan matinn trautt ég tel, tel ég lítinn feng af sel. Sela þrjú ég barði börn, börn þau höfðu litla vörn, vörnin mæðra burðug brast, brast því lífið indælast. Dæla þessi lízt mér löng, löngum brúka stuttan söng, sönginn lækka má vel minn, minn því hækka kveðlinginn.

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.