Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 8

Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 8
„Þoka sest á Þríhyrning, það mun vita á landsynning,“ sögðu Landeyingar í gamla daga. Þegar rifinn er vangi og búið að taka roðið af, kemur í ljós þunn himna, aðeins þykkari í annan endann, og heitir hún kerl- ingarsvunta. Mun hún eitt elsta tæki til veðurspár hér á landi. Þegar þú ert búinn að losa svuntuna, bregður þú henni upp í þig og bleytir hana hæfilega í munnvatni þínu, tekur hana svo út úr þér og lítur á hana fyrir birtuna. Ef hún stendur bein, er veðurspáin góð, en lyppist hún út af, veit það á rok og rigningu. Skúr, sem gengur fljótt yfir, er kölluð skvumpa. Sumir segja skumpa. í léttum éljagangi er haft á orði, að hann rokki á átt- inni. Þegar norðanátt með frosti hefur staðið um hríð, fer veðrið smám saman að ganga niður og hlýna. Útlitið breytist, einkum fer austurloftið að verða skafið (austanhreinn) og sjávarhljóðið að færast austur, og brátt tekur austanátt völdin. Regnboginn er, e.ins og flestir vita, einnig kallaður friðarbogi. Hann er brú milli himins og jarðar. Þegar þú sérð hann, áttu að segja: Friður á milli Guðs og manna, friður á milli himins og jarðar. Ef þú getur komist undir endann á regnboganum, máttu kjósa þér eina ósk. Hún rætist þó ekki, ef hún er öðrum til meins. Algengt var að tala um klæddra manna veður í Landeyjum. Við hugdeigan mann var sagt: „Það er nú ldæddra manna veður.“ Var þá ætlast til að hann drifi sig af stað. Hitt gat líka vcrið, að heimilisfólk vildi halda í þann, sem var að búa sig af stað, og segði: „Þú fcrð ckkert í þessu veðri.“ Hann var þá vís til að segja: „Það er klæddra manna veður,“ og rauk af stað. Þá hafði maðurinn líka klætt af sér kuldann. Séu húsdýr, hundur eða köttur, með hlaup og ærsl, er sagt, að það lciki undir þeim vindur. Og reynist það rétt, að þá hvessir. Ef köttur situr malandi og þvær sér aftur fyrir eyra, veit það á góðviðri. Svcimi kjói yfir engi og væli, veit það á rosa, cnda oft nefndur vætukjói. „Þegar spóinn vellir graut, þá er úti vorhörkur og vetrarþraut.“ Ymsir hafa talið að lómurinn væri spáfugl. Mér hefur alltaf virst hann lifa fyrir líðandi stund, en rödd hans er mikil og breyti- 6 Gudasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.