Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 15

Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 15
Rifinn vangi Vangi cr hálfur þorskhaus. Þegar rifinn cr vangi, er byrjað á því að skera af kjaftabeinið og losa kjaftólina frá skoltinum. Þá er krumminn skorinn af og tekin úr honum kvörnin. Kverksiginn £r þá tekinn líka. Þar næst er roðið rifið af. Flestir láta augað fylgja. Koddinn er losaður næst, en hann liggur að kinnfiskinum. Svo er bógurinn tekinn. Hann liggur í bugðu við augað. Nú cr kerlingarsvuntan rifin upp, þunn roðhimna, aðeins þykkari í annan enda. Gert var hlé, þegar kom að henni, því spá þurfti í hana fvrir veðrinu, og hefur því áður verið lýst. Nú er losað um kinnfiskinn. Undir honum er lostætur biti, sem heitir bjalla. Öðru megin á kinnfiskinum er þunn brún, lygabarðið, og engum holl, enda sniðin burt og fleygt. Næst er vanganum snúið við og gómroðið rifið af. 1 því er svartur blettur, nefndur skolla- blettur, talinn óætur. Dálítill fiskbiti er undir roðinu. Heitir hann gómfiskur. Kýrfiskur er svo fremst við góminn. Fiskkvarnir voru notaðar sem leikföng af börnum, sem m.a. röðuðu þcim í langar raðir á gólfi sem aðhaldi, er þau ráku fé sitt í rétt. Margt var sér til gamans gert í gamla daga að því, er sagnir herma, meðal annars að rífa hertan lönguhaus, hníflaus og fatalaus og ekki talið á færi annarra en hraustra manna. Tálknvængjum var haldið t.il haga vegna kerlingarprjónanna, sem hafðir voru til þcss að spýta með fyrir grjúpánslanga og stundum fyrir hnokka á rokkinn. Til þeirra var einnig gripið til að sópa með kvarnarstokkinn ef ckki var handbær sporður af hcrtum fiski. Sandvirki Til voru svonefnd sandvirki. Þau voru lík klyfbera en bogarnir tveir, festir við hliðarfjalirnar að framan og aftan. Þá voru tveir járnkrókar á hvrri hlið. Á þá voru fiskkippur hengdar, er stóð í flutningi fisks frá sjó. Undir virkjunum var þófi stoppaður með búkhári eða ullarhnaki. Ein virki sá ég með þófa úr mel- rótum og nefndist hann melja. Hann var stangaður með þræði svo melurinn færðist ekki til. Utan yfir melnum var pokastrigi. Hann var orðinn gatslitinn, og stóðu tjásur út í gatið. Goðasteinn 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.