Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 66

Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 66
sé fyrir fram, að manni verði fótaskortur á svellinu, enda verður naumast í þessu tilfelli um beinbrot eða slíkt slys að ræða, vonan<ri ekki nema skrámur, sem ég tel þá nefndinni skylt að piástra, mér að kostnaðarlausu! Er þá þessum formála lokið, svo skemmtilegur sem hann er, eða hitt þó heldur. í sjálfu sér væri ekki úr veg.i við þetta tækifæri að bregða upp nokkrum svipmyndum frá liðinni tíð um verslunarhætti hér í Vík um og upp úr síðustu aldamótum. Ætla ég, þrátt fyrir allt að gera tilraun í þá átt, þó vitanlega verði efnið slitrótt og þær myndir, sem ég leitast við að draga fram, ófullkomnar og móðu- kenndar. Liggur þá nokkuð be.int við, að árið 1907 verði mér einna minnisstæðast í því efni, því það ár, í maímánuði, byrjaði ég sem stráklingur á 13. ári að afgreiða í búð Brýða kaupmanns hér í Vík. Skip verslunarinnar, ,,lsafold“, sem var lítið gufuskip, var lagst hér úti á Víkinni snemma að morgni. Var skipið að venju með allar vor- og sumarvörur vcrslunarinnar. Sjór var ekki fær til uppskipunar, en fór batnandi. Jenscn, skipstjóri á ,,lsafold“, spurðist fyrir á merkjamáli með flöggum, hvenær byrjað yrði á uppskipun. Var honum svarað úr landi, cinnig með flöggum, að líkur væru til þess að það yrði upp úr hádegi. Jensen skipstjóri var vel miðaldra maður, snaggaralegur karl, nokkuð harður á brúnina og húsbóndi á sínu heimili af gamla skólanum. Fylgdist hann vel með öllu og lét vel í sér heyra ef eitthvað fór úrhendis, ekki kannski alltaf á góðri íslensku, t.d. urðu venjulegast pokar að púkum o.s.frv. - Annars var hann að mörgu leyti besti náungi. Flund stóran og mikinn hafði hann á skipi sínu. Var hann tilbúinn í allt eftir bendingu skipstjóra. Var ekki laust við að sumir hefðu beig af seppa og þó sérstaklega við krakkarnir, þegar Jensen kom með hann með sér hér í land. Þegar eftir merkjasendinguna úr landi, voru hraðboðar sendir ýmist gangandi eða ríðandi um allan Mýrdal, út og austur, til að smala mannafla til uppskipunarinnar, því enginn var hér þá sím- 64 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.