Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 8

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 8
hljóp með mér!“ Léttlyndið og viljaþrekið var mikið hjá Ara og systkinum hans. Ég fæddist fellisárið 1882, 10. mars, og var fárra vikna, þegar ég fékk mislingana, sem þá gengu. Þá dó Gísli móðurbróðir minn austur í Bre.iðdal, þar sem hann var vinnumaður. Ingunn amma mín fékk föður minn til að fara þangað austur, en húsbóndi Gísla hafði skrifað henni og sagt að hún yrði að ráðstafa eigum hans. Faðir minn fór gangandi austur og hreppti byl, sem skall á hann milli Berufjarðar og Breiðdals. Vissi hann ekkert, hvar hann fór en rakst að lokum á fjárhús og lá þar um nótt.ina. Klæddi hann sig þá úr sokkunum, vatt þá og klæddi sig síðan í þá aftur en lét moð innan í þá til hlýinda. Húsbóndinn kom þar um morgun- inn, leiddi hann í hús sitt og gerði honum allt til góðs. Köld var aðkoman hjá föður mínum, þegar heim kom, mest af sauðfénu hafði farist í bylnum, margt hrakist í Nýpakíl og varð að engum notum, en af öðru voru teknir ganglimir og reyktir. Móðir mín sagði að tár hefðu runnið af augum afa, meðan faðir minn sagði ferðasöguna. Þeir faðir minn og afi voru með fjárríkari bændum í sveitinni. Lítið var um kjötát fyrstu árin eftir fellinn. Þá var farið til grasa og sölva og aukið við gulrófnarækt. Ég kom þá eitt sinn tii Guðnýjar móðursystur minnar í Odda. Gaf hún fólkinu þá í miðdag gulrófur og sölvaslæður, bunka af þeim, flatbrauð og bræðing og smjör við. Góðir kálgarðar voru í Odda. Engin voru þægindin á þessum árum, öll föt heimaunnin, engin prjónavél, engin saumavél, öll ullarföt saumuð með fínum tog- þræði, sem spunninn var á handsnældu. Á löngum kvöldvökum sátu allir við verk sitt eftir kvöldmat til kl. 11, konur að tæta uliina, karlmenn að spinna hrosshár og flétta reipi, beislistauma og hnappheldur og bregða gjarðir og þannig mætti áfram telja. Á heimili foreldra minna voru jafnaðarlega ofnar 3 langar vefja- voðir, ein í utanyfirföt, önnur í fínni og sú þriðja í nærföt og ábreiður á rúm, ofið köflótt í svörtum og rauðum lit. Saumavél eignaðist ég 1903, þá í foreldrahúsum á Smyrlabjörg- um, en trúlofuð Gísla Bjarnasyni á Uppsölum. Ég segi honum að mér hafi boðist saumavél á 25 krónur og sé hún ekki ný. Hann 6 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.